Vikan - 12.11.1992, Blaðsíða 52
f þessu glæsllega húsi f Granz, næststærstu borg Austurrfkis, býr Thelma ásamt bðmum sínum.
Hún lagöi tfskuheiminn í
París aö fótum sér eftir aö
24 síður meö myndum af
henni birtust í hinu virta
tímariti Vogue.
og háttemi hennar var allt hiö
furöulegasta. Seinna skildi ég aö
svitinn var merki þess aö hún
væri undir áhrifum eiturlyfja.
Ég sá Evu aldrei framar.
Nokkrum mánuðum síöar lést
hún, aðeins 21 árs. í annarlegu á-
standi haföi hún klifrað upp í tré
og látið sig falla til jarðar í þeirri
trú aö hún gæti flogið. Þaö er víst
algengt aö fólk sem er undir áhrif-
um LSD fái á tilfinninguna aö það
geti flogið frjálst eins og fuglinn.
ÓSVÍFINN
UÓSMYNDARI
Alveg frá upphafi var ég á-
kveðin í aö komast áfram
á eigin hæfileikum. Ég
vildi ekki beita neinum brögöum
og enginn skyldi heldur geta beitt
brögöum viö mig. Ég var alltaf
staðráðin í því aö breyta eins og
ég vissi aö foreldrar mínir vildu aö
ég gerði. Þau uröu aö geta verið
stolt af mér. Ég bar líka nógu
mikla viröingu fyrir sjálfri mér til að
láta ekki misnota mig. Sumir karl-
menn halda aö þeir geti hagað
sér eins og þeim sýnist bara af
þvi aö þeir eru frægir. Þeir halda
aö fyrirsæta láti bjóöa sér hvað
sem er í von um frægð og frama.
Alltaf falla einhverjar stúlkur
fyrir freistingunum og halda að
meö því að þóknast þessum
mönnum fái þær atvinnu eöa
frama í staðinn. Þær halda aö eitt-
hvaö af frægöarljómanum sem
umlykur þá muni falla á þær. En í
raun missa þær andlit sitt og æru
meö slíku hátterni. Og þær missa
einnig þaö sem ef til vill er enn
dýrmætara: Virðingu fyrir sjálfri
sér.
Kvöld eitt var ég vakin meö
símhringingu. Nicole hafði fariö út
meö samstarfsfólki sínu og
hringdi í mig upp úr miðnætti. Hún
sagöi aö ég yröi endilega aö
koma i samkvæmi sem hún var
stödd í. Þar væri fullt af fólki sem
ég yrði að hitta, meðal annarra
David Bailey, sem var einn fræg-
asti tískuljósmyndari heims. Hann
var þá kvæntur frönsku leikkon-
unni Catherine Deneuve.
Ég dreif mig í kjól, rauk út og
tók næsta leigubíl á staöinn. Vart
var ég komin inn í húsiö þegar ég
var kynnt fyrir David Bailey. Hann
bauö mér strax upp í dans og dró
mig meö sér út á gólf. Ekki vorum
við búin aö stíga mörg dansspor
þegar hann tók höndina á mér og
ætlaði aö láta mig þukla á kynfær-
um sínum. Hann var mjög rudda-
legur.
Ég sleit mig tafarlaust lausa frá
honum og þaut út. Leigubíllinn
sem ég haföi komið meö var enn
fyrir utan og ég vatt mér inn í
hann aftur og baö hann aö aka
heim. Þaö skyldi enginn komast
upp meö slíkt hátterni viö mig.
Innan skamms var ég komin upp í
rúm og sofnuö aftur, á sama
klukkutímanum og ég haföi verið
vakin upp.
Bailey var einn af þeim sem
48 VIKAN 23.TBL. 1992