Vikan


Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 75

Vikan - 12.11.1992, Qupperneq 75
350 g smjör eða smjörlíki 350 g Ijós púðursykur 5 egg, þeytt 300 g hveiti 100 g steyttar möndlur 1/2 tsk. steyttur kanill 1/2 tsk. stevtt engifer 1/2 tsk. stevttur negull 1/2 tsk. rifið múskat 1 msk. dökkt síróp, hitað rifinn börkur og safi af einni sítrónu 300 g kúrennur 300 g steinlausar rúsínur 75 g saxaðar blandaðar hnetur 75 g kokkteilber, söxuð um það bil 11/2 msk. koníak eða ávaxtasafi í MÖNDLUMAUKIÐ: 350 g steyttar möndlur 175 g svkur 175 g flórsykur, sigtaður 2 egg, þeytt 1/2 tsk. vanilludropar 1/2 tsk. möndludropar í APRÍKÓSUGLASSÚR: 1 msk. apríkósusulta 2 tsk. sítrónusafi í FROSTING: 3 eggjahvítur 675 g flórsykur, sigtaður 1 msk. sítrónusafi 1-2 tsk. finest vegetable shortening 4. Fletjið út möndludeig þar til það er jafnt yfirborði kökunnar og komið því snyrtilega fyrir ofan á henni. Hitið ofninn í 150 gráður fimmtán mínútum fyrir bökun. Smyrjið 23 cm form og leggið í það fjögur lög af smurðum bökunarpappír. Hrærið fituna og sykurinn saman þar til létt og kvoðukennt, þeytið sfð- an eggin út í og bætið 1 msk. af hveiti út í eftir hverja viðbót. Setjið steyttar möndlurnar út í ásamt kryddinu og dökka sírópinu. Blandið vel. Hrærið helminginn af hveitinu sem eftir er út f ásamt sítrónuberkin- um og safanum, þurrkuðu ávöxtun- um, hnetunum og kirsuberjunum. IHrærið vel. Setjið hveitið sem eftir er út í ásamt koníakinu eða safanum svo deigið verði mjúkt. Setjið deigið í formið og jafnið yfirborðið. Gerið dæld í miðjuna til þess að kakan verði flöt. Bakið neðarlega f ofni f tvo tíma, lækkið síðan hitann í 140 gráður og bakið í 1 1/2 til 2 tíma til viðbótar eða þar til prjónn kemur hreinn út úr kökunni. Dökkni kakan um of að ofan má leggja smurðan bökunarpappír yfir hana. Takið kök- una úr ofninum eftir að hún er bök- uð og hafið í forminu þar til hún kólnar. Takið úr forminu, geymið innpakkaða í smurðan bökunar- pappír og álpappír á köldum, þurr- um stað. Ef vill má stinga í kökuna með prjóni og hella 1-2 msk. af koníaki yfir. Blandið steyttu möndlunum og 5. Eftir aö kakan hefur verið hulin meö möndludeiginu er frostingur settur yfir allt saman. sykrinum í skál, þeytið út í nægilega mikið af eggjum til að gera blönd- una mjúka en ekki vota, setjið síðan dropana í og hnoðið. Pakkið í plast. Hitið sultuna og sítrónusafann saman, nuddið gegnum sigti. Kælið, notið sem glassúr ofan á kökuna. Geymið einn þriðja af möndlu- maukinu, deilið síðan því sem eftir er í tvennt. Rúllið hvorum hluta um sig á léttsykruðu yfirborði út í það sem svarar til hæðar kökunnar og hálfa leiðina um hana. Komið hvorri lengjunni um sig utan um kökuna. Fletjið það sem eftir er af möndlu- maukinu út svo það verði jafn stórt yfirborði kökunnar og setjið það snyrtilega ofan á hana. Látið hana síðan standa í þrjá sólarhringa. Þeytið eggjahvíturnar og bætið síðan flórsykrinum smátt og smátt út í. Bætið svolitlum sítrónusafa út í hræruna ef hún verður of stíf. Setjið finest vegetable shortening út í. Eftir að kremið hefur verið borið snyrti- lega á er kakan látin standa í tvo sólarhringa. HAGNÝT ÁBENDING: Prófið að sleppa möndlumaukinu og frostingnum en skreyta kök- una þess í stað með hnetum, kokkteilberjum og ávöxtum eftir að apríkósuglassúrinn hefur verið borinn á. 6. Þægilegt er aö nota spaöa til aö jafna út frostingskreminu. 23.TBL. 1992 VIKAN 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.