Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 36
Viö íhugum aö þessu
sinni reynslu Agnar
sem átti barn meö
manni sínum en á sama tíma
var önnur kona úti í bæ ófrísk
eftir hann líka. „Ég haföi ekki
hugmynd um aö maöurinn
minn heföi haldiö framhjá
mér meö ágætri vinkonu
minni í um tvö ár. Þaö var
mikiö kjaftshögg þegar mér
var sagt fjórum mánuðum
eftir að okkar barn fæddist
aö eftir mánuö væri von á
ööru sem hann ætti meö
sameiginlegri vinkonu okk-
JONA RÚNA
MIÐILL
SKRIFAR UM
SÁLRÆN
SJÓNARMIÐ
VONLÍTIL OG
STARFSREYNSLULAUS
„Ég hef enga starfsþjálfun
og hef ekki veriö á vinnu-
markaöinum síöan ég var
ung stúlka. Mér fallast
hendur viö tilhugsunina um
aö vinna ein fyrir svona
stóru heimili. Ég hef þó
unniö heima viö að passa
börn og prjóna lopapeysur
og auövitaö hefur þaö létt
undir með okkur," segir
Ögn, verulega hrygg og von-
lítil. „Ég vona, Jóna Rúna,
aö þetta bréf fái náö fyrir
BÖRN FÆDD FRAMHJA HJONABANDI
TVEGGJA
BARNA FAÐIR
ÁFIMM
MÁNUÐUM
ar hjónanna. Ég hélt aö líf
mitt myndi enda þegar mér
varö þessi staöreynd ijós,“
segir Ögn, fimm barna móöir
á miðjum aldri. Áöur en þetta
dundi yfir voru þau ósköp
venjuleg og sátt fjölskylda.
SVIK OG
TRÚNAÐARBRESTUR
„Þaö sem mér svíöur sárast
er aö hann skuli hafa lagst
~svo lágt aö barna vinkonu
mína og hún skuli hafa
svikiö mig svona lúalega
eftir eins góöan vinskap og
viö höfum átt í mörg ár. Þaö
eru þrjú ár síöan þessi kona
kom sér út úr mjög erfiöu
hjónabandi og þá hélt hún
því fram aö meginástæöan
fyrir skilnaöinum væri fram-
hjáhald fyrirverandi eigin-
manns hennar. Hvaö gerir
hún svo sjálf? Bregst mér
og gerir trúnaö vináttunnar
aö engu - gerir mér þaö
sem henni sveiö sjálfri. “
AÐKAST FÉLAGANNA
OG MISSKILNINGUR
Maður Agnar er innhverf
manngerð sem talar lítið um
tilfinningar en eftir aö þetta
komst upp hefur hann verið
óspar á ástarjátningar til Agn-
ar og telur þaö sem gerðist
með vinkonunni algjöran mis-
skilning. Hann óskar ekki eftir
skilnaöi og segist ekki geta lif-
aö án Agnar og barnanna
þeirra fimm enda hafa þau
verið gift í tuttugu ár. „Mér
finnst ég alls ekki geta
treyst honum eftir þetta.
Krakkarnir, sérstaklega þeir
eldri, hafa oröiö fyrir aö-
kasti félaga sinna vegna
þessa," segir Ögn.
ÁREITNI ÁSTKONUNN-
AR OG ÖNNUR
TOGSTREITA
Hún segir aö þaö ríki mikil
togstreita á heimilinu. Ögn
spyr mig ráöa og vill fá mitt
álit á framhjáhaldi yfirleitt og
barneignum í kjölfar framhjá-
halds. Hún segir hina konuna
hringja á hvaö tíma sem er og
sífellt vera aö áreita þau og
kalla hann á sinn fund. Hún
telur aö hann fari óeðlilega oft
til hennar og beri barniö fyrir
sig. Ögn efast þó um að þarn-
ið reki hann á fund hinnar
konunnar. Hún er næstum
viss um aö þau haldi upptekn-
um hætti og sofi ennþá sam-
an. Hún segist vera bæöi aum
og leið og algjörlega aö bug-
ast.
þínum augum. Meö fyrir-
fram þökkum til þín. Eins vil
ég þakka fyrir allt sem ég
hef lesiö eftir þig í gegnum
tíöina. “
VANDMEÐFARINN
HEIMILISVANDI
Þaö þarf töluveröan lífsþroska
til þess að geta unnið úr jafn-
viðkvæmum og vandmeðförn-
um heimilisvanda sem þess-
um. Þaö er nokkuð örugg leið
til aö eyöileggja trúnaðar-
traust á milli fólks þegar annar
aöilinn veröur uppvís aö til-
finningalegum svikum. Auðvit-
aö er málið ennþá óhuggu-
legra þegar vinkona manns
tekur jafnframt þátt í svikun-
um. Þannig veröur skellur
vandræöanna tvöfaldur.
FRAMHJÁHALD
RANGT ATFERLI
Ögn svíöur sárast, eins og
hún segir, aö vinkonan skyldi
veröa fyrir valinu hjá eigin-
manninum. Þaö er auðvitað
mjög niöurlægjandi. Hitt er
svo annað mál aö þegar viö
verðum fyrir svikum sem
þessum hrynur heill heimur
vandræöa yfir okkur, þó vinir
okkar tækju alls ekki þátt í
ósómanum jafnframt, eins og
36 VIKAN 20. TBL. 1993