Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 54

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 54
í deigið: 4 eggjahvítur 150 g sykur 4 eggjarauður 50 g kartöflumjöl 70 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 msk. kakóduft 1 tsk. instant-kaffi kardimomma á hnífsoddi ífyilinguna: 300 g rjómi 200 g mjólkursúkkulaði 100 g suðusúkkulaði Rifinn börkur af einni appel- sinu 4 msk. sulta (t.d. jarðar- eða hindberja) 1 msk. kakóduft. Hér kemur uppskrift að Ijúffengri mokkaköku sem svíkur engan. Aðferð: Stífþeytið eggjahvíturnar á- samt 4 msk. af vatni. Bætið sykrinum smám saman út í. Hrærið eggjarauðurnar út með gaffli og bætið þeim síð- an út í. Blandið þurrefnunum, sem eiga að fara í deigið, saman og hrærið þeim síðan varlega saman við eggja- hvítumassann. Setjið deigið í aflangt, smurt form (30 cm langt) og bakið við 200 gráða hita í 20-30 mínútur. Takið kökuna út og látið hana kólna. Losið hana úr forminu og helmingið hana tvisvar sinn- um langsum. Hitið rjómann að suðu. Setjið súkkulaðið, sem áður hefur verið brytjað niður, í rjómann. Hrærið rifnum appel- sínuberkinum saman við. Lát- ið síðan kólna þar til súkkulaðirjóminn er orðinn seigfljótandi. Þeytið hann þá með rafmagnsþeytara. Smyrjið nú tvo þynnri botn- ana með sultu og súkkulaði- kremi og setjið kökuna saman aftur. Þekiö hana loks með kremi og stráið örlitlu kakó- dufti yfir til skrauts. □ GOMSÆT OG AUÐVELD MOKKAKAKA 54 VIKAN 19. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.