Vikan


Vikan - 07.10.1993, Side 54

Vikan - 07.10.1993, Side 54
í deigið: 4 eggjahvítur 150 g sykur 4 eggjarauður 50 g kartöflumjöl 70 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 1 msk. kakóduft 1 tsk. instant-kaffi kardimomma á hnífsoddi ífyilinguna: 300 g rjómi 200 g mjólkursúkkulaði 100 g suðusúkkulaði Rifinn börkur af einni appel- sinu 4 msk. sulta (t.d. jarðar- eða hindberja) 1 msk. kakóduft. Hér kemur uppskrift að Ijúffengri mokkaköku sem svíkur engan. Aðferð: Stífþeytið eggjahvíturnar á- samt 4 msk. af vatni. Bætið sykrinum smám saman út í. Hrærið eggjarauðurnar út með gaffli og bætið þeim síð- an út í. Blandið þurrefnunum, sem eiga að fara í deigið, saman og hrærið þeim síðan varlega saman við eggja- hvítumassann. Setjið deigið í aflangt, smurt form (30 cm langt) og bakið við 200 gráða hita í 20-30 mínútur. Takið kökuna út og látið hana kólna. Losið hana úr forminu og helmingið hana tvisvar sinn- um langsum. Hitið rjómann að suðu. Setjið súkkulaðið, sem áður hefur verið brytjað niður, í rjómann. Hrærið rifnum appel- sínuberkinum saman við. Lát- ið síðan kólna þar til súkkulaðirjóminn er orðinn seigfljótandi. Þeytið hann þá með rafmagnsþeytara. Smyrjið nú tvo þynnri botn- ana með sultu og súkkulaði- kremi og setjið kökuna saman aftur. Þekiö hana loks með kremi og stráið örlitlu kakó- dufti yfir til skrauts. □ GOMSÆT OG AUÐVELD MOKKAKAKA 54 VIKAN 19. TBL. 1993

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.