Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 52

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 52
bætt út í hakkið og svolitlu vatni og loks er allt sett út ( pottinn góða sem nú er aftur tekinn til handargagns. Næst er tómötunum og safanum úr þeim komið fyrir í pottinum. Baunirnar eru síðast settar út í kássuna og öllu blandað vel saman. Þá er komið að kókosmjölinu. Lokið er nú sett á pottinn og kássan látin krauma í eina klukkustund. Steinseljunni er ekki bætt út í fyrr en rétt áður en rétturinn er borinn fram. Ef einhver vill hafa hann blautari má bæta svolitlum tómatsafa eða rauð- víni út í. Berið fram með góðu brauði - annað þarf ekki. □ Hér er um að ræða upp- skrift fyrir sex manns. Rétturinn er vel þekkt- ur á meðal margra fjölskyldna hér á landi en á uþþruna sinn að rekja til suðlægra landa. Margir krydda hann frjálslega - eða eins og hver þolir. 400 g rauðar nýrnabaunir 2-3 msk. ólífuolía 2 stórir laukar 3 myndarlegar gulrætur 3 sellerístönglar 2 hvítlauksrif 400 g nautahakk 3 tsk. kanill 3 tsk. chiliduft (sumir láta minna, aðrir meira) 400 g niður soðnir tómatar 75 g suðusúkkulaði 2 msk. vatn salt slatti af ferskri steinselju slatti af kókosmjöli (hand- fylli) Baunirnar eru lagðar f bleyti daginn áður. Skolið þær síðan vandlega fyrir suðu. Gott er að vera búinn að sjóða þær áður en eldamennskan hefst að öðru leyti. Sjóðið baunirnar í ósöltu vatni en látið chiliduft- ið út í. Hitið ólífuolíuna á góðri pönnu. Steikið síðan laukinn, selleríið og gulræturnar þang- að til allt er orðið meyrt. Setjið þetta í pott og geymið innan seilingar. Næst er hakkið steikt hæfi- lega, saltað eftir smekk og annað krydd sett í það - kanil- duftið, hvítlauksrifin (kramin). Bæta má við chilidufti eftir því sem hver og einn vill. Suðusúkkulaðinu er nú CHIU CON CARNE 52 VIKAN 20.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.