Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 28

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 28
TEXTIOG UÓSM.: ANNA HILDUR HILDIBRANDSDÓTTIR VIKAN HITTIR GUÐRÚNU JÚNÍUSDÓHUR SEM ER BÚSETT Á HJALTLANDI ÁNYRSTU SLÓDUM BRETLANDS- EYJA Hjaltland er forvitnilegur og sérkennilegur eyja- klasi norður af Skot- landi. Þótt eyjarnar heyri nú til Bretlands var þar byggð nor- rænna manna fyrr á öldum og enn er margt bæði í áhuga- málum, mállýsku og örnefnum eyjaskeggja sem minnir á það. Forfeður okkar þekktu þetta land vel enda áttu þeir títt viðkomu þarna á ferðum sínum milli Noregs og íslands. Síðan hefur þekking okkar dvínað og samskipti ef til vill líka minnkað ef frá er talið í sjávarútvegi. Nokkrir íslendingar hafa búið á eyjunum í gegnum árin. Ein íslensk fjölskylda hefur búið þar i tuttugu ár en hún var í sumarfríi á íslandi þegar blaðamann bar að garði. Aðrir hafa komið og far- ið. í litlu samfélagi sem þessu var fljótt að berast blaða- manni til eyrna að íslensk kona byggi á Burraeyju skammt vestur af aðaleyjunni og stutt frá gamla höfuðstaðn- um Skalloway eða Skálavík eins og forfeðurnir nefndu Guörún viröir fyrir sér hluta af steínasafn- inu sínu uppi á ís- skápnum. 28 VIKAN 20. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.