Vikan


Vikan - 07.10.1993, Síða 28

Vikan - 07.10.1993, Síða 28
TEXTIOG UÓSM.: ANNA HILDUR HILDIBRANDSDÓTTIR VIKAN HITTIR GUÐRÚNU JÚNÍUSDÓHUR SEM ER BÚSETT Á HJALTLANDI ÁNYRSTU SLÓDUM BRETLANDS- EYJA Hjaltland er forvitnilegur og sérkennilegur eyja- klasi norður af Skot- landi. Þótt eyjarnar heyri nú til Bretlands var þar byggð nor- rænna manna fyrr á öldum og enn er margt bæði í áhuga- málum, mállýsku og örnefnum eyjaskeggja sem minnir á það. Forfeður okkar þekktu þetta land vel enda áttu þeir títt viðkomu þarna á ferðum sínum milli Noregs og íslands. Síðan hefur þekking okkar dvínað og samskipti ef til vill líka minnkað ef frá er talið í sjávarútvegi. Nokkrir íslendingar hafa búið á eyjunum í gegnum árin. Ein íslensk fjölskylda hefur búið þar i tuttugu ár en hún var í sumarfríi á íslandi þegar blaðamann bar að garði. Aðrir hafa komið og far- ið. í litlu samfélagi sem þessu var fljótt að berast blaða- manni til eyrna að íslensk kona byggi á Burraeyju skammt vestur af aðaleyjunni og stutt frá gamla höfuðstaðn- um Skalloway eða Skálavík eins og forfeðurnir nefndu Guörún viröir fyrir sér hluta af steínasafn- inu sínu uppi á ís- skápnum. 28 VIKAN 20. TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.