Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 48

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 48
S A N N A DGUR SPENNANDI FRÓÐLEGT HROLLVEKJANDI LEYNDARDÓMSFULLT OG UMFRAM ALLT SANNARSÖGUR ERT ÞÚ ORÐINN ÁSKRIFANDI? BEIÐ HENNAR í ELDHÚSINU SORQLEGI BARATTA UM BARNl HINN RAUNVERULEGI „DENNI DÆMALAUSI" BÝR í HJÓLHÝSI í OHIO ÁSKRIFTARSÍMI 813122 ENGIH HÓTELBTGGING ÁDAGSKRÁ Frh. af bls. 14 ekkert hræddur um að fæla þann hóp frá eða ertu að róa á ný mið varðandi gestalistann? „Nei, nei. Ég leitast viö aö sinna þeim gest- um sem sækja leikhúsið og þeim sem áöur stunduöu Kjallarann. Ég þekki þá reyndar ekki því ég stundaði ekki Kjallarann sjálfur en ég held að þeir komi bara í betra umhverfi." - Til hvaða aldurshóps ætlarþú að höfða? „Ég vil aö staðurinn höföi til fólks á aldrinum þrjátíu til fimmtíu ára, án þess aö vera meö neinn Holts-stíl. Hér verður ekki bindisskylda. Ég vil aö fólk komi hingað snyrtilega klætt en þaö þýöir ekki að menn geti ekki komist inn í snyrtilegum gallabuxum. Eg sé ekki ástæðu til að skikka fólk í föt af einhverri ákveðinni efnis- gerö, þaö er miklu betra aö geta útilokað mann sem er í rifnum flauelsbuxum en þann sem er í nýjum gallabuxum. Ef einhver er druslulegur þá er honum vísaö frá. Svo einfalt er þaö.“ EKKI í SAMKEPPNI VID SJÁLFAN MIG - Nú var Kjallarinn þekktur fyrir lágan að- gangseyri og tiltölulega sanngjarnt verð á á- fengi. Hver verður stefna þfn í þeim málum? „Áfengisverð verður svipað meöalverði á öðrum stööum og aðgangseyrir verður fimm hundruö á föstudögum og þúsund krónur á laugardögum." - Þú ert nú kominn meö tvo skemmtistaði sinn hvorum megin við sömu götuna. Óttast þú ekkert að vera kominn í samkeppni við sjálfan þig? „Nei, til aö koma í veg fyrir þaö hef ég tuttugu og þriggja ára aldurstakmark í Kjallarann, þó það gildi reyndar ekki um þá sem koma ofan úr leikhúsi. Ef eitthvað er þá held ég aö staðirnir geti eflt hvor annan. Miðbærinn er náttúrlega orðinn alveg geysilega ötlugur, þaö eru staðirnir sem eru utan miöbæjarins sem eiga í vandræö- um. Þegar fólk er komið niöur í miðbæ hefur þaö orðið mjög breitt val, ef því líkar ekki einn staður röltir þaö einfaldlega inn á þann næsta. Það eru alltaf leigubílar í bænum núoröið þegar fólk vill komast heim. Þetta er ekki eins og Broadway í gamla daga þegar maður átti næst- um því á hættu aö veröa hreinlega úti ef maður var ekki kominn út um leiö og hljómsveitin haföi spilaö síöasta vangadansinn. Erlendis eru yfir- leitt ákveöin hverfi eöa götur nær eingöngu meö skemmtistöðum og sama þróun er aö eiga sér staö hér enda er bærinn alltaf fullur af fólki." - Ásamt því að reka eina stærstu líkams- ræktarstöð á landinu, World Class, ertu nú kominn með tvo skemmtistaði. Óttastu ekkert að missa yfirsýn yfir einstaka staði með svo auknum umsvifum? „Þetta er góö spurning. Bróöir minn sér orö- iö aö langmestu leyti um Ingólfscafé þannig aö ég hef ekki stórar áhyggjur af því. Ég er meö gott og vel þjálfað starfsfólk f World Class ásamt því aö vera þar mikið sjálfur. Ég kem því til meö aö einbeita mér að Kjallaran- um um helgar þó aö hér eftir veröi hann ekki eins einskoröaöur viö helgarnar og verið hafði. Hér veröur opinn matsölustaður meö a la carte seöli öll kvöld fyrir hinn almenna gest jafnt sem leikhúsgesti. Viö ætlum að vera með uppákomur á fimmtudags- og sunnu- dagskvöldum þar sem fólki gefst kostur á aö hlusta á til dæmis djass, blues, litla leikþætti og fleira skemmtilegt. Við vitum að það eru mjög margir sem hafa áhuga á að lengja helgina örlítiö í aöra hvora áttina og viö ætlum að reyna að koma betur til móts viö þá hér en gert hefur veriö. Viö erum búin aö gera staðinn þannig úr garöi aö hann býöur upp á nánast óþrjótandi möguleika. Þaö er bara að virkja hugmyndaflugið. Fyrstu tvær þrjár vikurnar verður bara opiö hór um helgar fyrir almenning en svo komum viö til meö aö þróa þetta eftir því hverju andinn blæs okkur í brjóst." ÁFORM UM GRÍÐARSTÓRA LÍKAMRÆKTARSTÖÐ Þeir sem sótt hafa Kjallarann muna eflaust eft- ir diskóbúrsófreskjunni sem staösett var inn af dansgólfinu. Hún hefur nú verið rifin og í henn- ar staö er komið sviö. Ég spuröi Bjössa hvort þaö benti til þess að von væri á lifandi tónlist um helgar. „Já, svona í bland. Ég er í viðræðum viö tónlistarfólk um aö flytja lifandi tónlist í bland viö diskótónlistina. Auk þess reikna ég meö aö matargestir fái dinnertónlist yfir matnum, aö minnsta kosti um helgar.“ Björn Leifsson á aö baki nokkuð fjölbreyttan feril. Hann læröi vélstjórn, fór á sjóinn, vann á dekkjaverkstæði, stofnaði líkamsræktarstöðina World Class og rekur nú tvo skemmtistaði auk hennar. Hvaö dettur honum næst í hug? „Ég reyndi mikið til þess aö fá Laugardals- laugina á leigu og var meö ákveönar hug- myndir um hvernig reka mætti þaö apparat þannig aö það skilaði hagnaði. Nú er borgin endanlega búin aö flauta þá hugmynd út af svo ekkert veröur af því. En ég er með aðra hugmynd sem er aö byggja gríðarstóra og mikla líkamsræktarstöö ásamt helsta keppi- nautnum, Mætti. Viö erum búnir aö sækja um lóö nálægt Staldrinu og nú veltur allt á því aö viö fáum hana. Þaö var mikil samkeppni okk- ar á milli en viö erum búnir aö slíðra sveröin. Þaö er hægt aö gera svo miklu stærri og skemmtilegri hluti í sameiningu en sitt í hvoru lagi,“ sagöi Bjössi í World Class, Ingólfscafé og Kjallaranum að lokum. □ LAUSN SÍÐUSTU GÁTU + + + + + + + + Þ + + + + + + A + 12 + + + + + + s P I L A V í T I Ð + Ö + + + + + + K A N 1 N A + A L V í S + + + + + + 1 N G !2 1 Ð + K + A + K + + + + + + L + + u S S A + A R F I + + + + + + M A !2 12 + fT' 12 A N T U 12 + H 0 !2 N 12 E K A + M E I R + + L + H A F U 12 4 12 A K L E I Ð I S + L Ó + N A M + + K 12 + E I N + + u N U N U N N u 12 + I N + I N N A N T Ó M Ý + + £ 12 A F L + 0 12 F + S E T T + T + H 0 F + R E + S K Ý + s T U G G A H E M A L E G + s E S S A + N Ó A r + F A L S K U 12 + 12 T T + A G A N G + U + A D + 12 Ó 'T* + + 12 Ó D U + G E A R A 12 + K + M A K J3 A Ð U R + I R + + D + H A K A 12 L + K A R + A + S + S L A 12 K + D t Ó + A R + E L D E s P A 12 A + K 0 N + s P A U 0 S ö M M 1 D 1 N N + k A F L Ö G N + I D I + L U N N I N G + Ú + 12 A S A D U + B A R N I D + + 12 A G + L + T? A L L + D + + 12 Æ S T A + L + D ö P + L A + + A F + S É 12 + F Ö U N U M + M S K R Á + T U ~ 0 N A Ð •U 12 D k Ó M I S K I? A * K 0 L L u ■r! 1 + A T A N 48 VIKAN 20.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.