Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 4

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 4
TEXTI: HJS/UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON FÆR NÝTT ANDLIT Fimmtudagskvöldið 23. september síðastliðinn var mikið um dýrðir á Stöð 2 og nokkur spenna ríkti á meðal starfsmanna þegar fréttatíminn 19:19 fór í loftið í nýjum búningi. Ingvi Hrafn Jónsson fór fyrir harðsnúnu liði fréttamanna Stöðvarinnar á skjánum þetta kvöld, þeim Elínu Hirst og Sigmundi Erni Rúnarssyni. Hið nýja andlit 19:19 virkar frískandi, það er engu líkara en fréttamennirnir sitji uppi í turni Borgarspítalans þar sem sjálf Perlan í Öskjuhlíð blasir við. Það fer vel á því að hafa þessa fallegu Reykjavíkur- mynd í bakgrunni innlendra sem erlendra frétta á meðan stríðin geisa úti í heimi og sagðar eru fréttir af gjaldþrot- um og aflabresti. Hún færir áhorfendum heim sanninn um að þrátt fyrir váleg tíðindi sé kvöldhiminninn yfir Öskjuhlíð- inni samur við sig. □ f7 i m ▲ Klukkan er alveg aö veröa 19:19 og síðasta hönd lögð á föröun Elínar Hirst. Ari Trausti Guömundsson veöurþulur getur ekki varist brosi. ◄ Allt klárt og útsending aö hefjast. F.v.: Ari Trausti Guömundsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson og Ingvi Hrafn Jónsson á tali viö Eddu Andrésdóttur, sem nú er komin til starfa á stöö 2. Fréttaauki. Sigmundur Ernir og Kristján Már Unnarsson meö Davíö Oddsson forsætisráöherra ( fyrsta viötalinu sem tekiö var í nýja „settinu”. ▼ Allt fór vel og áfanga fagnaö meö kóki og ööru góögæti. 4 VIKAN 20.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.