Vikan


Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 24

Vikan - 07.10.1993, Blaðsíða 24
ÆVINTÝRALEGT STARF BESTI TÖKUMAÐUR í VIÐTALI VIÐ VIKUNA Daglega sjáum við á skjánum hjá okkur fréttamenn og aðrar sjónvarpsstjörnur sem ýmist sitja, standa eða eru hreinlega á harðahlaupum fyrir framan myndatökuvélar. Sjaldnar eig- um við þess kost að gægjast bak við tökuvélarnar og fylgj- ast með starfi myndatöku- mannsins sem hleypur á eftir öllu saman. Þótt hann sé ekki í sviðsljósinu sjálfur er starf hans ekki sfður spennandi og hreinlega ævintýralegt á köfl- um. Bergsteinn Björgúlfsson, kallaður Besti og af mörgum talinn sá besti, er bráðhress piltur sem hefur gegnt þessu starfi frá upphafi útsendinga á Stöð 2 og man því tímana tvenna frá þeim bæ. ENGINN VILDI VINNA Á STÖÐINNI „Reyndar var það hálfgerð til- viljun að ég byrjaði þarna. Þorvar frændi minn átti að vera hljóðmaður en hafði ekki tíma til þess vegna anna við annað og fékk mig til að ganga í þetta fyrir sig. Þeir sem komu Stöðinni af stað áttu í erfiðleikum með að fá 24 VIKAN 20. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.