Vikan


Vikan - 07.10.1993, Síða 24

Vikan - 07.10.1993, Síða 24
ÆVINTÝRALEGT STARF BESTI TÖKUMAÐUR í VIÐTALI VIÐ VIKUNA Daglega sjáum við á skjánum hjá okkur fréttamenn og aðrar sjónvarpsstjörnur sem ýmist sitja, standa eða eru hreinlega á harðahlaupum fyrir framan myndatökuvélar. Sjaldnar eig- um við þess kost að gægjast bak við tökuvélarnar og fylgj- ast með starfi myndatöku- mannsins sem hleypur á eftir öllu saman. Þótt hann sé ekki í sviðsljósinu sjálfur er starf hans ekki sfður spennandi og hreinlega ævintýralegt á köfl- um. Bergsteinn Björgúlfsson, kallaður Besti og af mörgum talinn sá besti, er bráðhress piltur sem hefur gegnt þessu starfi frá upphafi útsendinga á Stöð 2 og man því tímana tvenna frá þeim bæ. ENGINN VILDI VINNA Á STÖÐINNI „Reyndar var það hálfgerð til- viljun að ég byrjaði þarna. Þorvar frændi minn átti að vera hljóðmaður en hafði ekki tíma til þess vegna anna við annað og fékk mig til að ganga í þetta fyrir sig. Þeir sem komu Stöðinni af stað áttu í erfiðleikum með að fá 24 VIKAN 20. TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.