Vikan


Vikan - 04.11.1993, Síða 38

Vikan - 04.11.1993, Síða 38
þaö ef hann héldi áfram aö vinna svona mikil. Draumur- inn haföi svo mikil áhrif á hann aö innan skamms fékk hann sér léttari vinnu. Ef okkur dreymir æskustöövarnar bendir þaö gjarnan til þess aö eitthvað í núverandi aöstööu eöa fari okkar leiti til þeirra liðnu stunda. Aldrei veröur of ákveðið minnt á aö þaö eru okkar eig- in hugmyndatengsl í sambandi við drauminn sem á- kveöa ráðninguna. Tómt loftrými getur þýtt hæfileika- skort fyrir einn, fyrir annan órannsakanlegar andlegar víddir. Alvarleg vöntun á ýmsu viö húsiö getur hjá ein- um þýtt andlega afturför en hjá öörum ógæfuhliðar á persónuleikanum. DRAUMAR UM KYNFERÐISMÁL Þetta eru draumar sem sýna ótvíræöa kynferöislega starfsemi eöa áberandi kynferöislegar tilfinningar. Þeir geta haft áþreifanlega merkingu ef draumurinn sýnir kynferöislegar tilfinningar gagnvart einhverjum sem þú hefur samband viö. Annars er kynhvöt ímynd þess að vera „æstur“, „logandi" „mjög tengdur", „tilbúinn". Ef til vill tekuröu hugmynd fegins hendi eöa kannski mætast tvær hliðar á persónuleika þínum á allt annan hátt en fyrr. I slíku tilfelli segir draumurinn ekkert um álit þitt á kynferð- ismálum en hins vegar töluvert um hve mikla orku þu hefur lagt í líf þitt. Ef draumurinn sýnir aö þú sért í kynferðislegu sam- bandi viö einhvern sem þú gerir þér ekki fulla grein fyrir 36

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.