Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 38

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 38
þaö ef hann héldi áfram aö vinna svona mikil. Draumur- inn haföi svo mikil áhrif á hann aö innan skamms fékk hann sér léttari vinnu. Ef okkur dreymir æskustöövarnar bendir þaö gjarnan til þess aö eitthvað í núverandi aöstööu eöa fari okkar leiti til þeirra liðnu stunda. Aldrei veröur of ákveðið minnt á aö þaö eru okkar eig- in hugmyndatengsl í sambandi við drauminn sem á- kveöa ráðninguna. Tómt loftrými getur þýtt hæfileika- skort fyrir einn, fyrir annan órannsakanlegar andlegar víddir. Alvarleg vöntun á ýmsu viö húsiö getur hjá ein- um þýtt andlega afturför en hjá öörum ógæfuhliðar á persónuleikanum. DRAUMAR UM KYNFERÐISMÁL Þetta eru draumar sem sýna ótvíræöa kynferöislega starfsemi eöa áberandi kynferöislegar tilfinningar. Þeir geta haft áþreifanlega merkingu ef draumurinn sýnir kynferöislegar tilfinningar gagnvart einhverjum sem þú hefur samband viö. Annars er kynhvöt ímynd þess að vera „æstur“, „logandi" „mjög tengdur", „tilbúinn". Ef til vill tekuröu hugmynd fegins hendi eöa kannski mætast tvær hliðar á persónuleika þínum á allt annan hátt en fyrr. I slíku tilfelli segir draumurinn ekkert um álit þitt á kynferð- ismálum en hins vegar töluvert um hve mikla orku þu hefur lagt í líf þitt. Ef draumurinn sýnir aö þú sért í kynferðislegu sam- bandi viö einhvern sem þú gerir þér ekki fulla grein fyrir 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.