Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 42

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 42
mæti mega oft glatast áður en við verðum fullorðin. Mann nokkurn dreymdi að hann fyndi gullpeninga undir hornsteinum húss sem hann hafði í huga að kaupa. Þar sem ekki gat verið um að ræða falinn fjársjóð hlutu það augljóslega að vera önnur verðmæti sem hugur hans hafði séð. Konu hans fannst húsið of dýrt en hann hafði greinilega í huga önnur atriði í sambandi við húsið - eitt- hvað sem seinna mundi gera það að „gullnámu“. Ef til vill skjátlaðist honum en þegar hugur og hjarta eru sam- mála eru jafnan miklir möguleikar á að hægt sé að fram- kvæma það sem til stendur. Ef okkur dreymir að við finnum peninga eða dýrgripi á tímabili í lífi okkar þegar allt virðist ganga erfiðlega er það trygging frá djúpi sálar okkar um að við eigum „innri auðævi“ og varaforða í persónuleikanum sem kemur því til leiðar að við vinnum bug á erfiðleikunum. Konu nokkra, sem var nýskilin við mann sinn að borði og sæng, dreymdi sífellt að hún félli úr báti niður í djúpt vatn. Fjöldi annarra manna féll einnig í vatnið með henni. Hún sá þá sökkva og koma upp aftur. Þegar hún lenti í vatninu vaknaði hún ekki óttaslegin eins og fyrr heldur var hin rólegasta og tíndi upp gullpeninga sem hún fann á botninum. Hún túlkaði drauminn þannig að hún hefði unnið bug á óttanum við einmanaleikann og yrði hans ekki oftar vör þrátt fyrir ytri kringumstæður. í öllum þessum draumum var dýrgripum safnað saman og sá heppni mat þá hæfilega. Hins vegar finnst mörg- um sem dreymir slíka drauma þeir engan rétt eiga til 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.