Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 45

Vikan - 04.11.1993, Side 45
þannig sem hún mat kynni sín af þessum náunga. Þetta var piltur meö útlitiö í lagi og gat stundum veriö heillandi en þegar til átti aö taka var hann harla innantómur eins og vél- arhúsiö og því þótti henni í rauninni lítið í hann variö. Sá sem situr undir stýri ökutækis hefur líka vissa merk- ingu. Sé þaö maöur sjálfur merkir það aö maöur ræöur yfir 'ífi sínu og ekur í þá átt sem hann óskar. Sé þaö einhver annar sem situr viö stýriö getur það þýtt aö dreymandinn hafi falið öörum aö stjórna lífi sínu. Stundum getur ökutæki táknaö þá átt sem maður stefnir sjálfur í. Mann nokkurn dreymdi eftirfarandi draum eftir aö siginkona hans haföi komist aö sambandi hans viö þýska stúlku. Eiginkonan krafðist þess aö sambandinu yröi slitið: „Ég tók sporvagninn til foreldra minna en komst aö því aö hann fór í aðra átt. Ég var undrandi yfir öllum þeim ókunnu hyggingum sem ég sá. Útlensk námsmær kom og settist JJiö hliö mér og mér þótti leitt aö útlendingur skyldi þurfa aö hjálpa kunnugum heimamanni. Ég flýtti mér út úr sporvagn- ^.Urn á gatnamótum og kom þá beint í fasiö á konu minni. ^iúkrabíll og lögreglubíll námu staðar á miöjum gatnamót- únum því aö þaö haföi orðið slys. Gömul kona í svörtum 6öurbúningi meö hatt frá hjálpræöishernum lá á miöri göt- únni. Þegar viö gengum framhjá klappaöi konan mín henni 9 höfuðiö af mikilli samúö. Viö reyndum aö komast yfir göt- J? en Þar var stööugur umferöarstraumur í báöar áttir. fannst þetta allt mjög hættulegt." Draumurinn beindi manninum til þess tíma þegar hann Jó heima hjá foreldrum sínum áöur en hann kvæntist. 43

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.