Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 45

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 45
þannig sem hún mat kynni sín af þessum náunga. Þetta var piltur meö útlitiö í lagi og gat stundum veriö heillandi en þegar til átti aö taka var hann harla innantómur eins og vél- arhúsiö og því þótti henni í rauninni lítið í hann variö. Sá sem situr undir stýri ökutækis hefur líka vissa merk- ingu. Sé þaö maöur sjálfur merkir það aö maöur ræöur yfir 'ífi sínu og ekur í þá átt sem hann óskar. Sé þaö einhver annar sem situr viö stýriö getur það þýtt aö dreymandinn hafi falið öörum aö stjórna lífi sínu. Stundum getur ökutæki táknaö þá átt sem maður stefnir sjálfur í. Mann nokkurn dreymdi eftirfarandi draum eftir aö siginkona hans haföi komist aö sambandi hans viö þýska stúlku. Eiginkonan krafðist þess aö sambandinu yröi slitið: „Ég tók sporvagninn til foreldra minna en komst aö því aö hann fór í aðra átt. Ég var undrandi yfir öllum þeim ókunnu hyggingum sem ég sá. Útlensk námsmær kom og settist JJiö hliö mér og mér þótti leitt aö útlendingur skyldi þurfa aö hjálpa kunnugum heimamanni. Ég flýtti mér út úr sporvagn- ^.Urn á gatnamótum og kom þá beint í fasiö á konu minni. ^iúkrabíll og lögreglubíll námu staðar á miöjum gatnamót- únum því aö þaö haföi orðið slys. Gömul kona í svörtum 6öurbúningi meö hatt frá hjálpræöishernum lá á miöri göt- únni. Þegar viö gengum framhjá klappaöi konan mín henni 9 höfuðiö af mikilli samúö. Viö reyndum aö komast yfir göt- J? en Þar var stööugur umferöarstraumur í báöar áttir. fannst þetta allt mjög hættulegt." Draumurinn beindi manninum til þess tíma þegar hann Jó heima hjá foreldrum sínum áöur en hann kvæntist. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.