Vikan


Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 48

Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 48
siðrænar meginreglur. Þetta getur átt við vanrækslu viðvíkjandi líkama okkar, til dæmis áfengisnautn, reyk- ingar, vímuefni, of mikil sætindi eða jafnvel hóflausa sjálfselsku. Eftirfarandi draumur gefur skemmtilega innsýn í verð- mætamat manns nokkurs: „Ég sá mikinn fjölda maura sem byggði skurðgoðamynd úr sandi. Hún var næstum tíu metra há og ófullgerð. Það var erfitt að átta sig á forminu en það duldist ekki að myndin var ekki í jafn- vægi. Ég hugsaði með mér að ef maurarnir hefðu aðeins haft vit á að byggja hana uppi á bakkanum væri ekki hætta á að hún missti jafnvægið og brotnað í mola.“ Maðurinn var ekki í nokkrum vandræðum með að ráða þennan draum. Maurarnir voru atvinna hans. Skurð- goðamyndina tengdi hann við trúarbrögð og sandinn við lélegt byggingarefni eöa ótrausta undirstöðu. Jafnvægis- skerta skurðgoðamyndin sýndi afbakaða mynd af at- vinnu hans. Draumurinn sýndi að hann hafði ranga af- stöðu til vinnu sinnar. Vinnan var f fremstu röð og hann tilbað hana eins og guð. Eiginleikar eins og vinátta, þol- inmæði og fyrirgefning hurfu strax og hann gekk inn í skrifstofuna. Hans eigin skýring í draumnum, að maur- arnir hefðu átt að byggja guðamyndina uppi á bakkan- um, segir að hann ætti að líta á vinnu sína í réttu Ijósi. VATN Af höfuðskepnunum fjórum er vatnið tengdast tilfinningum. í draumum um vatn koma fram sterkustu tilfinningar okkar, 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.