Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 51
 Þessi draumur gaf með eldfjörugri, leikrænni sýningu til kynna að konan vildi ná hlýju sambandi við fjölskyldu sína með hreinsandi og læknandi krafti kærleikans. Kærleikur- inn er sá eldur sem hreinsar okkur þegar hann flýtur í gegnum okkur og til annarra. Draumurinn merkir líka að það sé vonlaust að hlaupa burt frá eldinum þar sem hann sé innra með okkur sjálfum. Eyðandi draumar um eld geta verið viðvörun um eld- hættu. í næsta draumi ertáknfræðin augljós. Konu nokkra sem ætlaði að gifta sig dreymdi tilvonandi mannsefni sitt á þennan hátt: Páll, sem á fimm börn, dró sín börn og mín á sleða. Börnin rifust og börðust. í næsta draumi var ég alein. Uppi í götunni hafði brotist út mikill eldur sem breiddist ört út og eyðilagði byggingarnar allt í kring. Þar sem ég vildi ekki verða logunum að bráð dró ég mig til baka. Þá sá ég aðra götu beint fyrir framan mig og 'á hún til hægri. Ég sá líka svört stormský dragast saman. Eg gekk inn í íbúðina og fann börnin. Þeim var óglatt og teið illa en lampinn í anddyrinu var brunninn. Þessi draumur var greinileg aðvörun um að konan skyldi ®kki giftast Páli. Undin/itund hennar hafði fyrir löngu skynj- að mörg hættumerki en þau höfðu ekki fyrr komist upp á yfirborðið. LOFT Loft táknar oft andlega starfsemi. í eyðandi formi eins og óveðursskýjum eða hvirfilvindum í hitabeltinu getur það ^áknað óhóflegt álag á geðsmunina. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.