Vikan


Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 62

Vikan - 04.11.1993, Qupperneq 62
vörðum og stæði andspænis dauðanum ætlaði ég ekki að gefast upp. Annaðhvort ætlaði ég að ráðast á fangaverð- ina og deyja eða komast undan á hlaupum, þó að ég gerði mér Ijóst að tilraunin væri vonlaus og ég yrði skotinn til bana. Ég stökk því upp úr sófanum og fleygði mér út um gluggann. Tveimur skotum var hleypt af og um leið og ég fann að þau smugu inn í öxlina á mér vaknaði ég. Hand- leggirnir voru krepptir undir brjósti mér eins og í krampa og höfuðið sneri fram eins og staurahnyðja. Hver vöðvi var þaninn til hins ýtrasta eftir þennan öfluga draum. Svo gerði ég mér Ijóst að þetta hafði allt verið draumur, andaði léttar, sneri mér á hliðina og hvíldi vöðva og taugar." Ásamt nokkrum félögum í draumahópnum hafði Scott hugsað mikið um drauminn og komist að eftirfarandi niður- stöðu: Mig dreymdi þennan draum mánuði eftir að ég byrj- aði nám í háskóla og leið hreint ekki vel. Ég var smeykur við alla en hafði þó þörf fyrir félagsskap þar sem mér fannst ég alveg einangraður. Það sem tvímælalaust stuðl- aði að þessu var hæfileikaskortur minn við að tjá mig, tjá tilfinningar mínar. Ég reyndi alltaf að halda þeim innan við þær kennisetningar sem ég lifði eftir: „Allir eru viðkunnan- legir og það er engin ástæða til að taka sjálfan sig hátíð- lega.“ Orsök draumsins var vafalaust sú að Len hafði orðið mjög hrifinn af einni af hljómplötunum mínum og hún hvarf sama daginn og hann tók saman dót sit og fór. Ég spurði strax hvort hann vissi hvar hún væri. Hann sagði að hann hefði lánað hana vini okkar og sá væri farinn úr bænum. Ég var bæði reiður, vonsvikinn og ráðalaus. Ég vildi ekki 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.