Vikan


Vikan - 04.11.1993, Page 63

Vikan - 04.11.1993, Page 63
heimta aö hann skilaði plötunni vegna þess aö þótt ég ef- aðist mjög um aö hann segöi satt gat þaö verið tilfellið. Ég ákvaö því aö lifa eftir kennisetningunum mínum, byrgöi alla reiöina innra meö mér og ákvaö aö þaö væri engin á- stæða til aö taka þetta svona nærri mér. En þaö var of seint. Scott hafði þegar syndgaö gegn hugsjóninni um fullkominn kærleika og traust - sem „yfir- hundurinn1' kraföist. Hann haföi leyft sér aö reiðast vini sín- um, tortryggja hann og sýna honum vantraust meö því aö 'áta sér detta í hug aö spyrja hann hvaö orðið heföi af plöt- unni. Þess vegna varö „yfirhundurinn" aö fylgja honum í draumi og refsa honum fyrir aö voga sér aö vera ekki full- kominn. Scott hélt áfram: Hópurinn var kominn í blindgötu begar ég talaði viö Len. Hann haföi rétt fyrir sér og ég lof- ^öi aö haga mér betur næst. Ég lofaöi einnig aö hafa hann aidrei fyrir rangri sök aftur né nokkurn annan. Aö lokum baö ég hann fyrirgefningar. Einhver stakk upp á aö ég sPyrði Len hvort dauðarefsing væri ekki haröur dómur en samtalið fór fram næstum alveg meö þessum hætti: Scott: Hvers vegna drepur þú mig? Ég hef ekki gert neitt sem telst til afbrota. Láttu mig í friði. Len: Ég hef sagt þér þaö - auk þess langar mig aö ^epa þig. Scott: En hvers vegna? Ég hef ekki gert neitt. Len: Þaö er einmitt þess vegna. Þú gerir aldrei neitt - en nú skal ég fá þig til þess. Þú röltir bara um og volar og veinar, ræfilstuskan. (Stekkur á fætur og grípur riffilinn.) Scott: Nei, vertu rólegur! Tölum saman um þaö. Viö þurf- 61

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.