Vikan


Vikan - 04.11.1993, Side 66

Vikan - 04.11.1993, Side 66
er yfirleitt ekki óhreinn en hörund mitt er dökkt. Ég er nú kominn aö því aö missa stjórn á mér og ef þú ýtir mér frá þér einu sinni enn beiti ég valdi. Ég skal sannarlega skemma allar hreinsunartilraunirnar þínar og troöa mér inn í hugleiðingar þínar og drauma. Carol: En ég veit ekki hvaö þú vilt. Georg: Ég vil njóta lífsins. Ég vil syngja, hlæja og dansa. Þegar hér var komið fór Carol aö gráta og endurtók sí- fellt gegnum grát og táraflóö: Ég vil dansa, ég vil dansa. Þaö var Ijóst aö í leit sinni aö „meiri þroska" haföi hún hafnað skugga sínum. Skuggahugtakið er komiö frá sál- könnuðinum C.G. Jung. Skugginn getur verið sú hliö á persónuleikanum sem viö höfum aldrei viljaö kannast viö. Skugginn kemur fram í draumum, oft eins og negri þar sem þeir eru dökkir, undirokaðir og oft taldir frumstæðari en hinir hvítu. Carol reyndi aö hafa dag án nætur, Ijós án myrkurs, hreinleika án bletta - Carol án Georgs. lllska á iöulega rætur að rekja til vonlausrar aöstööu þess kúgaða. Carol varö Ijóst aö hún haföi lengi óskað eftir að syngja, hlæja og dansa, hreyfa líkama sinn létt og lipurt á sama hátt og hún haföi séö svarta dansara gera. Hún byrjaöi að dansa meö- an tárin streymdu niður kinnar hennar. Þá kom hreinsunin innan frá í formi tára sem leystu upp hnútana í henni - ekki aö utan í formi stólpípu. 64

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.