Vikan


Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 66

Vikan - 04.11.1993, Blaðsíða 66
er yfirleitt ekki óhreinn en hörund mitt er dökkt. Ég er nú kominn aö því aö missa stjórn á mér og ef þú ýtir mér frá þér einu sinni enn beiti ég valdi. Ég skal sannarlega skemma allar hreinsunartilraunirnar þínar og troöa mér inn í hugleiðingar þínar og drauma. Carol: En ég veit ekki hvaö þú vilt. Georg: Ég vil njóta lífsins. Ég vil syngja, hlæja og dansa. Þegar hér var komið fór Carol aö gráta og endurtók sí- fellt gegnum grát og táraflóö: Ég vil dansa, ég vil dansa. Þaö var Ijóst aö í leit sinni aö „meiri þroska" haföi hún hafnað skugga sínum. Skuggahugtakið er komiö frá sál- könnuðinum C.G. Jung. Skugginn getur verið sú hliö á persónuleikanum sem viö höfum aldrei viljaö kannast viö. Skugginn kemur fram í draumum, oft eins og negri þar sem þeir eru dökkir, undirokaðir og oft taldir frumstæðari en hinir hvítu. Carol reyndi aö hafa dag án nætur, Ijós án myrkurs, hreinleika án bletta - Carol án Georgs. lllska á iöulega rætur að rekja til vonlausrar aöstööu þess kúgaða. Carol varö Ijóst aö hún haföi lengi óskað eftir að syngja, hlæja og dansa, hreyfa líkama sinn létt og lipurt á sama hátt og hún haföi séö svarta dansara gera. Hún byrjaöi að dansa meö- an tárin streymdu niður kinnar hennar. Þá kom hreinsunin innan frá í formi tára sem leystu upp hnútana í henni - ekki aö utan í formi stólpípu. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.