Vikan - 01.10.1994, Page 20
UNGFRU NORÐURLOND
Nýkrýndar fegurdardýsir að aflokinni Feguröarsamkeppni íslands 1994. T.v.: Birna Braga-
dóttir í öðru sæti, Margrét Skúladóttir Sigurz fegurðardrottning íslands og Unnur Guöný
Gunnarsdóttir, sem var kjörin í þriðja sæti keppninnar. Hún hlaut flest atkvæöi áhorfenda í
keppninni um titilinn ungfrú Norðurlönd.
LJÓSM.: HREINN HREINSSON
riö 1994 hefur veriö
viðburðaríkt ár hjá
Birnu Bragadóttur. í
maí varö hún í ööru sæti í
fegurðarsamkeppni íslands
og í september bárust þau
tíðindi frá Finnlandi að Birna
hefði verið valin fegurst
kvenna á Norðurlöndum. Af
því tilefni heimsótti VIKAN
Birnu og fékk að safna sam-
an myndum af henni á ýms-
um skeiðum úr fjölskyldu-
albúminu.
Birna vann fimm af tíu for-
keppnum í Finnlandi en
keppnirnar voru nokkurs
konar kynningar á stúlkun-
um, með því fráviki að
greiða mátti atkvæði með
þeirri stúlku sem þætti sigur-
stranglegust. Hvað bíður
hennar núna eftir þennan
sigur?
„Það er mikið undir mér
sjálfri komið. Þeir úti koma til
með að hafa samband við
mig þegar þeir vilja fá að
nota mig í eitthvað en þetta
er ekki eins og að vinna
Þriggja ára á bikinibaöfötum
í Grindavík.
Tíu mánaða, tannlaus og
sköllótt.
Miss World. Ég er ekki
skuldbundin til neins sér-
staks næsta árið meðan ég
ber titilinn, nema þess að
fara út næsta ár og krýna
ungfrú Norðurlönd 1996."
Birna býr í föðurhúsum á
Álftanesi. Bragi Guðmunds-
son, faðir hennar, er mat-
reiðslumaður og rallíkappi
og Guðrún Gísladóttir, móðir
hennar, er kennari. Birna
fæddist í Kópavoginum en
var innan við ársgömul þeg-
ar fjölskyldan lagðist í ferða-
lög, því Bragi starfaði í Am-
eríkusiglingum í eitt ár á
meðan hann var í námi.
20 VIKAN 9. TBL. 1994