Vikan


Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 44

Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 44
VIKAN OG KENZO FRH. Margrét Jóhannsdóttir, Árskógum /vp 8, 109 ■ Margrét Möller, Hæðarseli 4, 109 ■ Margrét Snorradóttir, Hriflu “‘-S. 2, 641 • Margrét Þórðardóttir, Suð- 43 urvangi 23b, 220 ■ María Aðal- steinsdóttir, Tjarnarlundi 14h, 600 • María Jónasdóttir, Unufelli 44,111 ■ María Sverrisdóttir, Reynigrund 9, 300 • Maríanna Garðarsdóttir, Há- vallagötu 49, 101 • Marta Ómar- sdóttir, Fögrukinn 3, 220 • Matthild- ur Einarsdóttir, Reynivöllum 8, 800 ■ Matthlas Ottósson, Leirutanga 28, 270 ■ Nanna Jónasdóttir, Deild- arási 16, 110 ■ Nicolai Bjarnason, Kjarrmóa 4, 260 • Njáll Friðberts- son, Möðruvallastræti 1, 600 ■ Oddur Magnússon, Veghúsum 31, 112 ■ Ólafía Einarsdóttir, Bakkavör 44,170 • Ólína Haraldsdóttir, Heið- arhorni 3, 230 • Óllna Sverrisdóttir, Traðarstíg 5, 415 • Ósk Knútsdóttir, Lækjarhjalla 2, 200 • Pálína Sig- urðardóttir, Engjaseli 67, 109 ■ Páll Kristinsson, Bárugötu 34, 101 ■ Páll Magnússon, Austurgötu 14, 565 • Pálmi Vilhjálmsson, Lækjarhjalli 40, 200 ■ Pétur Blöndal, Túngötu 12, 710 • Ragnheiður Elíasdóttir, Álftamýri 50, 108 • Ragnheiður Garðarsdóttir, Týsvöllum 6, 230 • Ragnheiður Gunnarsdóttir, Vestur- bergi 46,111 • Ragnheiður Jakobs- dóttir, Sólvöllum 5, 600 ■ Ragn- heiður Ragnarsdóttir, Fífuhjalla 10, 200 • Ragnhildur Nikulásdóttir, Há- kotsvör 5, 225 • Rakel Gunnars- dóttir, Sólvallagötu 20, 230 • Rann- veig Viggósdóttir, Jakaseli 28, 109 • Rebekka Guðnadóttir, Svarfhóli, 311 • Regína Guðlaugsdóttir, Aðal- götu 24, 580 • Rósa Guðnadóttir, Vallargötu 13, 245 • Rósa Kristj- ánsdóttir, Drápuhlíð 35, 105 • Rut Haraldsdóttir, Höfðavegi 65, 900 ■ Rut Óskarsdóttir, Vesturbraut 8a, 240 ■ Rúna Garðarsdóttir, Byggð- arenda 12,108 ■ Rúnar Ingólfsson, Koltröð 12, 700 ■ Salbjörg Engil- bertsdóttir, Víkurtúni 2, 510 • Saló- me Birgisdóttir, Hörpugötu 7, 101 ■ Sesselja Hákonardóttir, Dalbraut 43, 300 • Sif Ólafsdóttir, Jörundar- holti 176, 300 • Signý Friðjónsdóttir, Helluhóli 10, 360 • Signý Guð- mundsdóttir, Goðatúni 16, 210 ■ Sigríður Friðriksdóttir, Álfabergi 22, 220 ■ Sigríður Halldórsdóttir, Hest- hömrum 4, 112 • Sigríður Haralds- dóttir, Víkurbraut 14, 240 ■ Sigríður Hauksdóttir, Furulundi 4a, 600 ■ Sigrfður Hjartardóttir, Engjaseli 87, 109 Sigríður Jóhannsdóttir, Fagrahvammi 12, 220 • Sigríður Kristjánsdóttir, Súlunesi 3, 210 • Sigríður Magnúsdóttir, Skólagerði 36, 200 • Sigríður Matthíasdóttir, Hlíðarhjalla 57, 200 • Sigríður Ól- afsdóttir, Áshamri 63, 900 • Sigríð- ur Sigurðardóttir, Dvergabakka 32, 109 Sigríður Sigurðardóttir, Fannafold 140, 112 ■ Sigríður Þor- bergsdóttir, Furugrund 4, 300 ■ Sig- ríkur Ragnarsson, Lyngrima 18, 112 ■ Sigrún Björnsdóttir, Álfholti 44, 220 • Sigrún Einarsdóttir, Foss- heiöi 60, 800 ■ Sigrún Guðmunds- dóttir, Kirkjubóli, 470 ■ Sigrún Inga- dóttir, Laxakvísl 6, 110 • Sigrún Óladóttir, Hraunbrún 31, 220 ■ Sig- rún Sigmundsdóttir, Mýrargötu 18, 740 • Sigrún Þorleifsdóttir, Hrann- arbyggð 6, 625 • Sigurbjörg Bergs- dóttir, Lónsá, 601 • Sigurbjörg Guð- mundsdóttir, Steinahlfð 8c, 603 • Sigurbjörg Ingólfsdóttir, Björtuhlíð 11, 270 • Sigurbjörg Jónsdóttir, Langholtsvegi 99, 104 ■ Sigurbjörg Jónsdóttir, Langholtsvegi 99, 104 • Sigurbjörg Jónsdóttir, Miðfelli 8, 701 • Sigurbjörg Óskarsdóttir, Sel- ási 14, 700 • Sigurbjörg Sæmunds- dóttir, Heiðargerði 8, 300 ■ Sigur- björn Eiríksson, Veghúsum 1,112 ■ Sigurborg Sigurðardóttir, Bolla- smára 8, 200 ■ Sigurdís Gísladóttir, Grundargötu 60, 350 ■ Sigurður Gíslason, Fjóluhvammi 9, 701 ■ Sigurður Héðinsson, Ölduslóð 16, 220 ■ Sigurður Vilhjálmsson, Hlíð- argötu 26, 740 • Sigurlaug Grétars- dóttir, lllugagötu 52a, 900 ■ Sigur- laug Jónasdóttir, Hléskógum 10, 700 ■ Sigurpáll Grímsson, Kleifar- ási 10, 110 • Silvia Valgarðsdóttir, Kirkjugötu 9, 565 • Sjöfn Kjartans- dóttir, Bjarmalandi 12, 108 • Sjöfn Olgeirsdóttir, Hæðargötu 9, 260 • Skúli Guðmundsson, Hvammi 1, 801 ■ Skæringur Baldursson, Loga- fold 5, 112 ■ Snædís Heiðarsdóttir, Vallargötu 33, 470 ■ Soffía Björns- dóttir, Hvassabergi 4, 220 ■ Soffía Jónasdóttir, Oddeyrargötu 34, 600 ■ Soffia Kristjánsdóttir, Suður- hvammi 5, 220 ■ Sófus Gústa- vsson, Holtagerði 3, 200 ■ Sóley Gestsdóttir, Alfhólsvegi 115, 200 ■ Sólrún Ragnarsdóttir, Kópavogs- braut 95, 200 ■ Sólveig Einarsdótt- ir, Langholti 9, 230 ■ Sólveig Ólafs- dóttir, Álfaskeiði 60, 220 ■ Sólveig Ragnarsdóttir, Hlaðavöllum 5, 800 • Sólveig Steinþórsdóttir, Laugar- nesvegi 90,105 ■ Stefanía Stefáns- dóttir, Dalatúni 19, 550 ■ Stefanía Stefánsdóttir, Vestursíðu 36, 603 • Steinar Harðarson, Lækjarhvammi 14, 220 • Steinunn Jónsdóttir, Eini- mel 20, 107 ■ Steinunn Lárusdóttir, Grenihlíð 30, 550 • Steinþór Ein- arsson, Sunnubraut 22, 200 Svala Sveinbergsdóttir, Brimnes- braut 31, 620 • Svandís Georgs- dóttir, Túngötu 18, 245 ■ Svandís Gylfadóttir, Þórustíg 8, 260 ■ Svan- dís Júlíusdóttir, Möðrufelli 7, 111 ■ Svanhildur Einarsdóttir, Lindar- byggð 28, 270 • Svanhvít Guð- mundsdóttir, Njarðvfkurbraut 3, 260 • Svanur Stefánsson, Smyr- lahrauni 47, 220 • Svava Árnadótt- ir, Tjarnarholti 3, 675 ■ Svava Schiöth, Nónhæð 6, 210 ■ Svein- björg Gunnarsdóttir, Orrahólum 7, 111 Sveinbjörg Halldórsdóttir, Norðurbyggð 10, 815 • Thelma Grímsdóttir, Miðbraut 13, 170 • Torfhildur Pálsdóttir, Huldulandi 5, 108 • Unnur Axelsdóttir, Brávallag- ötu 10, 101 • Unnur Björnsdóttir, Lerkihlíð 8, 550 ■ Unnur Guð- mundsdóttir, Spóahólum 20, 111 • Unnur Matthíasdóttir, Bogahlíð 24, 105 • Unnur Sigurðardóttir, Grens- ásvegi 52, 108 • Unnur Sigurðar- dóttir, Logafold 153, 112 ■ Valdimar Ólafsson, Krókamýri 54, 210 ■ Val- gerður Einarsdóttir, Álftahólum 6, 111 ■ Valgerður Karlsdóttir, Háaleit- isbraut 49, 108 ■ Vigdís Cates, Furubergi 5, 220 • Viktor Sveins- son, Búðum, 355 • Vilborg Guð- mundsdóttir, Laugateigi 34, 105 • Vilborg Traustadóttir, Sunnuvegi 13, 104 ■ Þorbjörg Bjarnadóttir, Hólabæ, 541 ■ Þór Eysteinsson, Fáfnisnesi 5, 101 ■ Þóra Aðalgeirs- dótti, Litlagerði 5, 640 • Þóra Þór- hallsdóttir, Háaleiti 37, 230 • Þóra Þrastardóttir, Vesturási 13, 110 • Þóranna Ingólfsdóttir, Gauksrima 4, 800 ■ Þórdís Kristjánsdóttir, Að- albraut 16, 675 ■ Þórdfs Lárusdóttir, Bjargartanga 17, 270 • Þórdís Þor- kelsdóttir, Barmahlíð 17, 550 ■ Þórður Birgisson, Álftamýri 33,108 • Þórunn Árnadóttir, Leiðhömrum 8, 112 • Þórunn Halldórsdóttir, Munka- þverárstræti 20, 600 • Þórunn Magnúsdóttir, Blöndubakka 7,109 ■ Þráinn Guðmundsson, Lambhaga 20, 800 • Þuríður Ingólfsdóttir, Blá- skógum 7, 700 ■ Þuríður Sigurðar- dóttir, Smyrlahrauni 46, 220 • Örn Sigurðsson, Barðaströnd 10, 170 PÁLMI FRH. AF BLS. 39 ég sagði áðan. Útvarps- stöðvarnar borga flestar mjög lítið fyrir dagskrárgerð. Laun eru lág og menn verða því að vinna við eitthvað annað með þessu. Fyrir vikið verða þættirnir oft mjög þunnir. Svo er þetta bara metnað- arleysi margra dagskrár- gerðarmanna að kenna. Mitt mottó er að reyna alltaf að gera mitt besta sama hvað ég tek mér fyrir hendur. Ef efni, sem ég sendi frá mér, er lélegt þá bitnar það á sjálfum mér. Ég hef meiri metnað en svo að ég láti slíkt spyrjast um mig. Fólk verður líka að átta sig á því hvað það er mikið fyrir- tæki að vinna margra tíma vandaða þætti á hverjum degi. Tveir þættir í íslensku útvarpi hafa án efa slegið öll met hvað vinsældir varðar: Górillan og Tveir með öllu. í þáttum sem þessum eru lík- lega fjórir til fimm aðilar sem vinna eingöngu við dag- skrárgerðina. Þess vegna eru þessir þættir svona góð- ir. En þeir kosta mikla pen- inga, svo mikla að útvarps- stöðvarnar virðast ekki ráða við gerð svona þátta nema i þrjá til fjóra mánuði á ári, eða yfir sumartímann." / hverju felst metnaður þinn á fjölmiðlasviðinu? „Ég hef hug á því að halda áfram í dagskrárgerð en með tíð og tíma myndi ég vilja færa mig meira inn á markaðssviðið, þ.e. starfa að markaðsmálum fjölmiðils. Ég hef ákveðið að hætta með Popp og kók og fara til Bandaríkjanna í fjölmiðla- og markaðssfræðinám um næstu áramót. Ég sótti um skólavist í Arizona State Uni- versity en ég hef haft auga- stað á honum í þrjú, fjögur ár. Prófessorinn yfir fjöl- miðladeildinni heitir Walter Cronkite en sá var fyrstur með fréttina um morðið á John F. Kennedy." Af hveru viltu hætta? „Gallinn við ísland er hvað hér er lítill markaður, hér eru fáir áhorfendur og þess vegna er vont að festast i sama hlutverkinu. Það þarf að vera miklu meiri „rótering" í bransanum hérna. Það eru fjölmargir dagskrárgerðar- menn i útvarpi og sjónvarpi sem hafa verið allt of lengi í sama farinu. Þeir verða óhjákvæmilega þreyttir. Þess vegna er nauðsynlegt að menn hreyfi sig frá einum stað til annars með reglu- legu millibili. Það má líkja þessu við þjálfun íþróttaliðs; það er ekki líklegt til árang- urs að þjálfa bara meistara- flokkinn en gleyma yngri flokkunum. Til að endurnýj- un megi verða í bransanum þarf að gefa unga fólkinu tækifæri." LENDIR STUNDUM Í LEIÐINDUM Finnur þú fyrir því að þú sért þekkt andlit? „Já, fólk þarf oft að létta á sér þegar það hittir mig á götu og tilkynna mér við hvað ég starfa. Það er ekki hægt að líkja því saman hvernig það er að fara út að skemmta sér í dag og hvern- ig það var áður en ég byrjaði með þáttinn. Það þægilega við útvarpið er að maður get- ur verið þekkt rödd en þá er ekki þar með sagt að maður sé þekktur maður. Maður getur átt sínar góðu stundir i útvarpinu en þar fyrir utan getur maður verið eins og allir hinir. Þannig er það ekki með sjónvarpið. Því fylgja margir kostir að vera frægt andlit, en það hefur marga stóra galla. Nú er ég ekki að segja að ég sé frægur, frekar kunnuglegt andlit." Hverjir eru gallarnir? „Það eru sögusagnirnar. Fólk smjattar mikið, þetta er svo lítið land. Maður hefur átt að vera á ákveðnum stöðum á ákveðnum tímum og oft hefur það verið svo að ég hef verið erlendis einmitt á þeim tíma þegar meintir at- burðir hafa átt að eiga sér stað. Yfirleitt eru þessar sög- ur uppspuni frá rótum. Svo lendi éq í leiðindum við og við. Ónotin koma heldur frá strákunum en stelpunum. Ég fæ stundum að heyra frá þeim eins og t.d.: „Þú ert helvítis fíflið í sjónvarpinu!" eða eitthvað því um líkt. Við vinirnir erum búnir að koma okkur upp að- ferð sem við notum í atvikum sem þessum en hún er sú að við sláum hlutunum upp í grín. Ég á rosalega góða vini. 44 VIKAN 9. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.