Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 72
Vikan
EAU SVELTE - FRÁ DIOR
SVELTE iíkamslínan frá Dior hefur fengiö
góðar viötökur hjá konum um ailan heim
og áriö 1992 fékk SVELTE gelið Marie-
Claire verölaunin. CHRISTIAN DIOR
gerði könnun á meðal viöskiptavina
sinna og niðurstaðan var sú aö konur
biöu eftir virkri líkamsmeðferð meö nýj-
um, ferskum og náttúrulegum ilmi.
Reynsla CHRISTIAN DIOR af hönnun
ilmvatna og húðsnyrtivara kom því aö
góðum notum viö hönnun EAU SVEL-
TE sem er húðsnyrtivara sem er styrkj-
andi og gefur húöinni Ijóma. Ilmurininn
inniheldur efni sem eru sérstaklega val-
in vegna ferskleika þeirra og styrkjandi og mýkjandi eigin
leika. EAU SVELTE á að úöa yfir allan líkamann og þaö
fer vel inn í húðina.
FYRIR PLÖNTURNAR - FRÁ OSRAM
Ljós er undirstaða vaxtar og viöhalds plantna. Hinn
stutti sólargangur á íslandi yfir vetrarmánuöina set-
ur óhjákvæmiiega mark sitt á pottablómin. Áhrif-
anna gætir í því að blöö visna og við langvarandi
birtuleysi getur
plantan oröiö
rengluleg og Ijót.
OSRAM hefur til margra
ára framleitt blómaperur,
Flora, sem ekki aöeins
hafa áhrif á vöxt plantn-
anna heldur draga þær
einnig fram græna litinn
í blööunum svo þær fá
heilbrigðara útlit.
Venjulegar Ijósaper-
ur gefa að vísu birtu
en Ijóslitrófið og
hitinn frá
þeim
hafa
óæskileg áhrif á
plöntur. Kosturinn viö
OSRAM blómaperurnar er aö
hægt er aö nota þær í flestar gerðir lampa
og þær eru framleiddar með bæði stóran og lítinn
sökkul.
MAKE UP FOREVER - VARALITABOX
MAKE UP FOREVER hefur sett á markaö fimm lita
varalitabox. Um er aö ræða tíu mismunandi litasam-
setningar og eru því fimmtíu litir í boði. Hvert box hefur
sinn litatón þannig að ef konan getur notaö einn lit úr
boxinu, getur hún notað þá alla. Þannig á hún nánast
ómælda
möguleika á
að blanda
saman þeim litum
sem eru í boxinu.
Allir varalitir frá
MAKE UP FOR-
EVER eru settir á
markaö til aö stand-
ast kröfur fagfólks
um stöðugleika og
endingu. Þeir end-
ast því vel á vörun-
um. Verðið á hverju
boxi er aðeins 2.900
krónur.
ACADEMIE - NÝJAR SNYRTIVÖRUR
ACADEMIE CONCENTRATE efnunum verður best lýst með
orðunum hraðvirk og áhrifamikil. Þau veita fullkomna úrlausn
hinna ýmsu vandamála sem upp koma í sambandi við húð-
ina. Efnin hafa áhrif fljótlega eftir að þau eru komin á húðina
enda er ( þeim mikið af virkum efnum. ACADEMIE
CONCENTRATE má nota hvort sem er til kúrameðferðar að
staðaldri, kvölds eða morgna eða eitt sér eða ásamt öðrum
snyrtivörum frá ACADEMIE.
NUTRITIVE CONCENTRATE er nærandi og er
ætlað fyrir þurra húð. MATIFYING CONCENTRA-
TE er fyrir feita húð og gefur matta áferð. DYNA-
MIZING CONCENTRATE er örvandi og er ætlað
eldri og/eða líflausri húð. MOISTURIZING
CONCENTRATE er rakagefandi og er ætlað öllum
húðgerðum. ANTI REDNESS CONCENTRATE er
fyrir allar gerðir viðkvæmrar húðar og
RADIANCE CONCENTRATE
er „skyndihjálp" fyrir
venjulega og bland-
aða húð og er rétta
efnið til að eyða áhrif-
um þotuþreytu,
svefnskorts og
langra vinnudaga.
Sama á við þegar
húðin lætur á sjá
vegna skorts á sólar-
Ijósi og útilofti.
I apríl 1995 fékk ACADEMIE verðlaun fyrir vörugæði frá
franska tímaritinu „Les Nouvelles Esthétiques".
PERLURNAR FRÁ BOUCHERON
Fyrsti ilmurinn frá BOUCHERON hefur tímabundið tekið á
sig nýja mynd. Þessar nýju umbúðir nefnast PERLURNAR
og koma í takmörkuðu upplagi. BOUCHERON er skartgripa-
fyrirtæki sem var stofnað árið 1858 á
Place Vendöme í París. Ilmvatnið,
sem ber nafn þess, kom á markaðinn
1988 og í anda BOUCHERON er
bæði ilmurinn, þar sem tóna jasmín-
blóma og sanlviðar ber hæst, og um-
búðirnar sem minna á skartgrip.
Meðal þeirra gersema sem
BOUCHERON hannar eru skart-
gripir skreyttir dýrindis perlum sem
eru gráar, bleikar eða fölhvítar á lit.
„Perluglösin" minna ótvírætt á eða-
\ Igripina frá BOUCHERON og und-
y irstrika ímynd þessa heimsþekkta
skartgripafyrirtækis.
NÝR HERRAILMUR FRÁ
ULRIC DE VARENS
llmurinn VERSION HOMME kemur í 100 ml Af-
ter Shave og 100 ml Eau de Toilette spray. Fersk toppnótan
kemur frá bergamot, sítrónu og
grænu galbaneum ásamt villtu La-
vender. Hjarta ilmsins eru blóm,
meðal annars rós, appelsínublóm,
hvít blóm og einnig örlar á mildum
ávaxtailmi frá ferskjum. Síðan bæt-
ist við herralegur viðarilmur af
sedrus og sandalviði ásamt veti-
ver og moss að viðbættu amber.
Musk er síðan ríkjandi grunn-
tónn sem gefur ilminum losta-
fullan tón.
72 VIKAN
9. TBL. 1995