Vikan - 20.09.1995, Blaðsíða 56
TEXTI: HALLA SVERRISDOniR
Mömmur, frænkur, vinkonur (já, og
tfmarit) - allir hafa á takteinum góð ráð
og djúpa speki þegar kemur að sam-
skiptum kvenna við karlmenn. Við
þekkjum þetta allar - ekki treysta karl-
mönnum með samvaxnar augnabrýr,
ekki sofa hjá fyrsta
kvöldið sem þið
hittist, láttu hann
kynna þig fyrir
mömmu sinni
áður en þú tekur
bónorðinu- Hér á
eftir koma
ÓHREKJANLT
Q Það er í hæsta máta ó-
sennilegt að þú komir ein-
hvern tímann til með að gift-
ast Keanu Reeves.
Q| Karlmenn hafa í alvör-
unni áhyggjur af því að
verða sköllóttir.
Q Þeir eiga það til að gefa
þér stórkostlegt nudd án
þess að ætlast til þess sama
á móti.
Q Þeim kemur ekki til hug-
ar að nokkur af fyrri ástkon-
um þeirra hafi nokkurn tím-
ann gert sér upp fullnægingu.
Q Þeim er fyrirmunað að
skilja hvers vegna þú þarft
að eiga fleiri en eitt par af
svörtum skóm.
Q Þegar þeir kaupa lök þá
velja þeir liti sem óhreinindi
sjást síður á - til dæmis
grátt.
Q Þeir hafa unun af því að
sjá þig brosa.
Q Þá langar í alvöru ekk-
ert til að heyra hvað þig var
að dreyma í nótt.
F1 Þeir skilja blaut hand-
klæði undantekningarlaust
eftir á rúminu.
m Innst inni finnst þeim
æðislegt að vera kallaðir
asnalegum gælunöfnum -
þegar þið eruð tvö ein. Ekki
á meðal annars fólks.
Q Karlmenn, sem eiga bíla
með persónulegum númera-
plötum, eru einmana og
daprir einstaklingar.
Q Þeim finnst það ekkert
stórmál þó að þig langi ekki
til að gera það á hverju
kvöldi. Ókei, elskan, langar
þig að horfa á Mótórsport?
Nei þýðir nei.
m Taktu það ekki allt of al-
varlega þó að hann segist
elska þig viku eftir að þið
kynnist.
IÉ1 Ef hann hringir ekki þá
er ástæðan hvorki minnis-
leysi, týnt símanúmer né
banvænn sjúkdómur. Hann
bara langar ekki nógu mikið
til þess.
m Það er mikilvægara en
þig grunar að þú sýnir hon-
um aðdáun þína á opinská-
an hátt.
m Hann á aldrei eftir að
gera neitt við þennan haug
af smámynt sem hefur safn-
ast upp á náttborðinu hans.
m Karlmaður, sem segist
hafa gaman af að fara í búð-
ir, er blygðunarlaus lygari.
m Karlmenn spyrja aldrei
til vegar þó að þeir villist.
m Karlmenn bera meira
trúnaðartraust til maka síns
en nokkurra annarra. Ef
hann segir að þú sért besti
vinur hans þá meinar hann
Þeir taka sér góðan
tíma til að verða ástfangnir
en þegar það loksins gerist
verða þeir illa haldnir.
m Karlmönnum geðjast
vel að háum hælum.
|[]jj3 Ef karlmaður segist ekki
vilja gifta sig þá vill hann að
öllum líkindum ekki gifta sig.
Q Karlmenn vaxa aldrei
upp úr tölvuleikjum.
gjj Karimenn langar í raun
og veru til þess að vernda
konur.
m Ef þið farið í partý þá
máttu bóka að hann verður
kominn í hrókasamræður við
fallegustu konuna á svæðinu
innan fimm mínútna.
Karlmenn langar ekkert
endilega að gera það á
hverju kvöldi, stundum lang-
ar þá bara til að kúra.
jjjj Honum getur alveg
fundist þú æðisgengin í efn-
islitlum nærfötum þótt þú
sért ekki með fullkominn
vöxt.
gjj Karlmenn geta komið
auga á eitthvað kynæsandi
og aðlaðandi í fari hverrar
konu. Kallaðu það bara að
hugsa jákvætt.
155 Þegar karlmenn slá
konum gullhamra er þeim
nánast alltaf alvara. „En frá-
bær kjóll!" þýðir ekki: „Þessi í
aær var glataður".
E5 Aðspurðir um fortíð
sfna segja karlmenn yfirleitt
sannleikann - bara ekki al-
veg allan sannleikann.
01 Innanhúsarkitektúr er
ekki sterkasta hlið karl-
manna.
Q Hann kann að hafa far-
ið að sjá „Píanó" með þér en
56 VIKAN 9. TBL. 1995