Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 14

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 14
RANNSOK.NIK Hekla er í masters- námi í ónæmis- fræöi. Þ' L eir sem leggja stund á lytjafræöi í háskólan- um þurfa að hafa lok- stúdentsprófi af náttúru- fræði-, eðlisfræði- eða stærðfræðibraut. Hafrún, ið Fyrsta árið er aðaláhersla lögð á fög eins og efnafræði, stærðfræði og eðlisfræði en síðan verður námið sér- hæfðara. Þá tekur við eðlis- lyfjafræði, lyfjagerðafræði og manns sem lyfjafræðingar frá Háskóla íslands og að meðaltali fer einn þeirra í doktorsnám. Atvinnuhorfur eru góðar, í dag er lítið um atvinnuleysi í greininni og einkaaðilar í lyfjafyrirtækjum greiða starfsfólki sínu þannig að laun lyfjafræðinga geta verið hærri en sjálfur taxtinn segir til um. Hafrún útskrifaðist sem ÞÆR LEÍIA SVARA VK> TEXTI: SVAVA JÓNS- DÓTTIR UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFS- SON sem er þrjátíu og þriggja ára og situr í stjórn stéttarfélags lyfjafræðinga, er stúdent úr náttúrufræðideild Mennta- skólans á Akureyri. „Það er engin sérstök ástæða fyrir því að ég fór í lyfjafræði," segir hún. „Það lá beint við eins og hvað annað.“ Lyfja- fræðinámið tekur fimm ár. lyfjafræði náttúruefna svo fátt eitt sé nefnt. Ekki er hægt að taka valgreinar fyrir utan lokaverkefni á síðasta árinu sem á að taka um það bíl tíu vikur. „í rauninni má segja að eftir fimm ára nám séu nemendur komnir með masterspróf í lyfjafræði. Ár hvert útskrifast um tíu Hafrún bætir við að ef lyfja- dreifing verði gefin frjáls álíti hún að atvinnumöguleikarnir muni aukast enn meira. Samkvæmt taxta eru byrjun- arlaun lyfjafræðinga um 78.000 krónur á mánuði og eftir þrjá mánuði hækka þau í 92.000 krónur. Misjafnt er hve há laun apótekarar og lyfjafræðingur frá háskólan- um árið 1987 og þá lá leiðin til Svíþjóðar þar sem hún starfaði í tvö ár. Um áramót- in 1990 fluttist hún aftur til Is- lands, hóf störf á rannsókn- arstofu háskólans sem al- mennur starfsmaður og fór að vinna að verkefnum tengdum þeim sem hún llm heim allan keppast sérfræðingar við að finna svör við leyndar- dómum vísinda og tækni. Tveir þeirra eru ungar reykvískar konur, Hafrún Friðriksdóttir, sem stundar doktorsnóm i lyf jafræði, og Hekla Sigmundsdóttir, sem er í mastersnómi í ónæmisfræði, og sinna þær hugðarefnum sínum ó rannsóknarstofum Hóskóla íslands. 14 VIKAN 11. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.