Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 14
RANNSOK.NIK
Hekla er í
masters-
námi í
ónæmis-
fræöi.
Þ'
L
eir sem leggja stund á
lytjafræöi í háskólan-
um þurfa að hafa lok-
stúdentsprófi af náttúru-
fræði-, eðlisfræði- eða
stærðfræðibraut. Hafrún,
ið
Fyrsta árið er aðaláhersla
lögð á fög eins og efnafræði,
stærðfræði og eðlisfræði en
síðan verður námið sér-
hæfðara. Þá tekur við eðlis-
lyfjafræði, lyfjagerðafræði og
manns sem lyfjafræðingar
frá Háskóla íslands og að
meðaltali fer einn þeirra í
doktorsnám. Atvinnuhorfur
eru góðar, í dag er lítið um
atvinnuleysi í greininni og
einkaaðilar í lyfjafyrirtækjum
greiða starfsfólki sínu þannig
að laun lyfjafræðinga geta
verið hærri en sjálfur taxtinn
segir til um.
Hafrún útskrifaðist sem
ÞÆR LEÍIA SVARA VK>
TEXTI:
SVAVA
JÓNS-
DÓTTIR
UÓSM.:
BRAGI
ÞÓR
JÓSEFS-
SON
sem er þrjátíu og þriggja ára
og situr í stjórn stéttarfélags
lyfjafræðinga, er stúdent úr
náttúrufræðideild Mennta-
skólans á Akureyri. „Það er
engin sérstök ástæða fyrir
því að ég fór í lyfjafræði,"
segir hún. „Það lá beint við
eins og hvað annað.“ Lyfja-
fræðinámið tekur fimm ár.
lyfjafræði náttúruefna svo
fátt eitt sé nefnt. Ekki er
hægt að taka valgreinar fyrir
utan lokaverkefni á síðasta
árinu sem á að taka um það
bíl tíu vikur. „í rauninni má
segja að eftir fimm ára nám
séu nemendur komnir með
masterspróf í lyfjafræði. Ár
hvert útskrifast um tíu
Hafrún bætir við að ef lyfja-
dreifing verði gefin frjáls álíti
hún að atvinnumöguleikarnir
muni aukast enn meira.
Samkvæmt taxta eru byrjun-
arlaun lyfjafræðinga um
78.000 krónur á mánuði og
eftir þrjá mánuði hækka þau
í 92.000 krónur. Misjafnt er
hve há laun apótekarar og
lyfjafræðingur frá háskólan-
um árið 1987 og þá lá leiðin
til Svíþjóðar þar sem hún
starfaði í tvö ár. Um áramót-
in 1990 fluttist hún aftur til Is-
lands, hóf störf á rannsókn-
arstofu háskólans sem al-
mennur starfsmaður og fór
að vinna að verkefnum
tengdum þeim sem hún
llm heim allan keppast sérfræðingar við að finna svör við leyndar-
dómum vísinda og tækni. Tveir þeirra eru ungar reykvískar konur,
Hafrún Friðriksdóttir, sem stundar doktorsnóm i lyf jafræði, og Hekla
Sigmundsdóttir, sem er í mastersnómi í ónæmisfræði, og sinna þær
hugðarefnum sínum ó rannsóknarstofum Hóskóla íslands.
14 VIKAN 11. TBL. 1995