Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 70
70 VIKAN 11. TBL. 1995
DOÐLUBRAUÐ
SJÁ MYND BLS. 70
2 dl döðlur
2 dl sjóöandi vatn
2 msk. smjör eða smjörlíki
2 dl sykur
2 egg
3 dl hveiti
1 1/2 tsk. matarsódi
% tsk. salt
1 1/2 dl valhnetur
Sjá mynd bls. 68
150 g smjörlíki
4 14 dl strásykur
2 tsk. vanillusykur
1 14 dl matarolía
1 tsk. hjartarsalt
5 dl hveiti
Aöterö:
Hrærið smjörlíki, strásykur og van-
íllusykur þar til það verður létt og
Ijóst. Bætið matarolíunni saman
við f smá skömmtum. Blandið
saman þurrefnunum og látið út (
hræruna. Hnoðiö. Mótið litlar kúlur
og setjið á bökunarplötu klædda
með bökunarpappír og bakið við
150° hita í miðjum ofni í u.þ.b. 20
mín.
EPLALENGJA
SJÁ MYND BLS. 70
50 g smjörlíki
50 g strásykur
1 egg
1 - 2 msk. mjólk
200 g hveiti
1 tsk. lyftiduft
Fylling:
1 msk. brætt smjör
2 msk. strásykur
3-4 epli
2 msk. rasp
2 msk. rúsínur
lítið eitt af kanil og rifnum
sítrónuberki
Aðferð:
döðlurnar og hellið
vatninu yfir. Hrærið
smjör og sykur saman og
bætið eggjunum út í, einu í
Blandið saman hveiti,
salti, matarsóda, söxuðum
hnetum og bætið því ásamt
döðlunum og vatninu í
eggjahræruna. Bakið í af-
löngu, vel smurðu og rasp-
stráðu kökuformi, u.þ.b. 1 Vz I
að stærð. Bakað við 200°
hita í u.þ.b. 45 mín.
mín.
DRAUMAR
SJÁ MEÐF. MYND
2 egg
1 /2 dl strásykur
50 g brætt smjör
1 dl mjólk
2 dl hveiti
1 tsk. lyftiduft
80 g Toblerone súkkulaði
Aðferð:
Egg og sykur hrært vel sam-
an. Bræddu smjöri og mjólk
blandað út í hræruna. Hveiti
og lyftidufti bætt í. Grófsaxið
súkkulaðið og blandið sam-
an við. Setjið í vel smurt og
raspstráð, hringlaga form-
kökuform u.þ.b. 1 I að stærð.
Bakið við 175° hita í 35 - 40
og sykur hrært vel
saman. Eggið hrært út í og
hveiti og lyftdufti bætt í.
Hnoðað. Fletjið deigið frekar
þunnt út og smyrjið með
bræddu smjörinu. Eplin af-
hýdd og brytjuð smátt og
þeim dreift á deigið. Sykri,
raspi, rifnum sítrónuberki,
rúsínum og kanil stráð yfir
eplin. Deiginu er síðan rúllað
varlega saman en eins þétt
og hægt er. Látið á bökunar-
plötu sem klædd er bökunar-
pappír. Látið samskeytin á
lengjunni snúa niður. Penslið
með rjóma og stráið yfir strá-
sykri, kanil og söxuðum
möndlum yfir. Bakið við 175°
hita í 30 -40 mín.
BISKUPSBRAUÐ
SJÁ MYND BLS. 70
% bolli strásykur
3 lítil egg
1 1/e bolli hveiti
1 tsk. lyftiduft
'A tsk. salt
50 g saxað suðusúkkulaði
1 bolli saxaðir hnetukjarnar
/2 bolli saxaðar döðlur
/2 bolli söxuð kirsuber
Athugið! Ekkert smjörlíki á
að vera í uppskriftinni!
Aðferð:
Sykur og egg þeytt vel sam-
an. Hveiti, lyftidufti og salti
blandað saman og bætt í
hræruna. Að lokum er hnetu-
kjörnum, döðlum, kirsuberj-
um og súkkulaði bætt út í.
Bakað í vel smurðu, af-
löngu og raspstráðu köku-
formi við 175° hita í u.þ.b. 60
mín.