Vikan


Vikan - 20.11.1995, Page 70

Vikan - 20.11.1995, Page 70
70 VIKAN 11. TBL. 1995 DOÐLUBRAUÐ SJÁ MYND BLS. 70 2 dl döðlur 2 dl sjóöandi vatn 2 msk. smjör eða smjörlíki 2 dl sykur 2 egg 3 dl hveiti 1 1/2 tsk. matarsódi % tsk. salt 1 1/2 dl valhnetur Sjá mynd bls. 68 150 g smjörlíki 4 14 dl strásykur 2 tsk. vanillusykur 1 14 dl matarolía 1 tsk. hjartarsalt 5 dl hveiti Aöterö: Hrærið smjörlíki, strásykur og van- íllusykur þar til það verður létt og Ijóst. Bætið matarolíunni saman við f smá skömmtum. Blandið saman þurrefnunum og látið út ( hræruna. Hnoðiö. Mótið litlar kúlur og setjið á bökunarplötu klædda með bökunarpappír og bakið við 150° hita í miðjum ofni í u.þ.b. 20 mín. EPLALENGJA SJÁ MYND BLS. 70 50 g smjörlíki 50 g strásykur 1 egg 1 - 2 msk. mjólk 200 g hveiti 1 tsk. lyftiduft Fylling: 1 msk. brætt smjör 2 msk. strásykur 3-4 epli 2 msk. rasp 2 msk. rúsínur lítið eitt af kanil og rifnum sítrónuberki Aðferð: döðlurnar og hellið vatninu yfir. Hrærið smjör og sykur saman og bætið eggjunum út í, einu í Blandið saman hveiti, salti, matarsóda, söxuðum hnetum og bætið því ásamt döðlunum og vatninu í eggjahræruna. Bakið í af- löngu, vel smurðu og rasp- stráðu kökuformi, u.þ.b. 1 Vz I að stærð. Bakað við 200° hita í u.þ.b. 45 mín. mín. DRAUMAR SJÁ MEÐF. MYND 2 egg 1 /2 dl strásykur 50 g brætt smjör 1 dl mjólk 2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 80 g Toblerone súkkulaði Aðferð: Egg og sykur hrært vel sam- an. Bræddu smjöri og mjólk blandað út í hræruna. Hveiti og lyftidufti bætt í. Grófsaxið súkkulaðið og blandið sam- an við. Setjið í vel smurt og raspstráð, hringlaga form- kökuform u.þ.b. 1 I að stærð. Bakið við 175° hita í 35 - 40 og sykur hrært vel saman. Eggið hrært út í og hveiti og lyftdufti bætt í. Hnoðað. Fletjið deigið frekar þunnt út og smyrjið með bræddu smjörinu. Eplin af- hýdd og brytjuð smátt og þeim dreift á deigið. Sykri, raspi, rifnum sítrónuberki, rúsínum og kanil stráð yfir eplin. Deiginu er síðan rúllað varlega saman en eins þétt og hægt er. Látið á bökunar- plötu sem klædd er bökunar- pappír. Látið samskeytin á lengjunni snúa niður. Penslið með rjóma og stráið yfir strá- sykri, kanil og söxuðum möndlum yfir. Bakið við 175° hita í 30 -40 mín. BISKUPSBRAUÐ SJÁ MYND BLS. 70 % bolli strásykur 3 lítil egg 1 1/e bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft 'A tsk. salt 50 g saxað suðusúkkulaði 1 bolli saxaðir hnetukjarnar /2 bolli saxaðar döðlur /2 bolli söxuð kirsuber Athugið! Ekkert smjörlíki á að vera í uppskriftinni! Aðferð: Sykur og egg þeytt vel sam- an. Hveiti, lyftidufti og salti blandað saman og bætt í hræruna. Að lokum er hnetu- kjörnum, döðlum, kirsuberj- um og súkkulaði bætt út í. Bakað í vel smurðu, af- löngu og raspstráðu köku- formi við 175° hita í u.þ.b. 60 mín.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.