Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 118

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 118
 1EKJUHÆSIU Iokkrar leikkonur í Hollywood hafa nú sprengt þakið sem verið hefur á launum þeirra. Það voru þær Demi Moore og Julia Roberts sem riðu á vaðið og heimtuðu að fá 780 milljón- ir króna fyrir leik sinn. Þær hafa þó ekki komist upp í hæsta flokk, þar sem nokkrir leikarar fá 1300 milljónir, en í honum eru menn eins og Sylvester Stallone og Jim Carrey. Þær komast ekki heldur í næsta flokk, sem fær 975 milljónir, en þar er stór hópur kvikmyndastjarna af karlkyni. En með framtaki sínu sóttu Demi og Julia mjög á karlmennina. Þær minnkuðu launamuninn á milli kynjanna og náðu um leið meiri völdum þar sem þær eru nú hafa ( í þeirri að- stöðu að geta gert kvikmyndir vinsælar með því einu að nöfn þeirra birtist á hvíta tjaldinu. Konur ekki verið í þeirri stöðu síð- an á sjöunda ára- tugnum þegar Doris Day, Julie Andrews og Au- ey Hepburn erðu það gott. Ekki er lengra síðan en í janúar 1993 að Los Ang- eles Times gaf út þá yfirlýsingu að aðeins tvær leik- konur gætu borið uppi kvikmynd, þær Barbra Streisand og Julia Roberts. Síðan hefur margt breyst kvik- myndastjörnum af kvenkyni í hag og vinsældir kvenna- Demi i/y' -k , ', - • /tt 'Í«Í 18 VIKAN 11. TBL. 1995 mynda hafa aukist. Nancy Meyers, handritshöf- undur myndanna Private Benjamin og Faðir brúðarinn- ar, segir að nú sé að koma fram kynslóö leikkvenna sem heimti jafnrétti. „Eldri leikkon- ur, eins og Jane Fonda og Goldie Hawn, fóru ekki fram á hærri laun af ótta við að vera gagnrýndar fyrir það. Yngri konurnar hugsa ekki þannig. Þær segjast vilja fá sömu laun og t.d. Bruce Willis. Hverju geta kvikmyndaframleiðendur svar- að? Þeir vita að þær draga að áhorfendur. En það eru fleiri leikkonur í Hollywood sem geta gert kaupkröfur auk þeirra Demi Moore og Juliu Roberts. Það eru Whoopi Goldberg, Meg Ryan, Jodie Foster, Sharon Stone og Sandra Bullock sem skaust upp á stjörnuhimininn sl. sumar. Margir telja þetta merki þess að kvikmyndafram- leiðendur séu að verða vin- samlegri í garð kvenna en undanfarið hafa þessar konur fengið 325 milljónir og upp í 812,5 milljónir króna fyrir leik sinn. „Misrétti milli kynja er enn til staðar í Hollywood," segir Da- vid Colden lögfræðingur, „en ástandið er þó betra en það hefur verið í langan tíma. TKTYlOOpí / TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.