Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 118
1EKJUHÆSIU
Iokkrar leikkonur í
Hollywood hafa nú
sprengt þakið sem
verið hefur á launum þeirra.
Það voru þær Demi Moore og
Julia Roberts sem riðu á vaðið
og heimtuðu að fá 780 milljón-
ir króna fyrir leik sinn. Þær
hafa þó ekki komist upp í
hæsta flokk, þar sem nokkrir
leikarar fá 1300 milljónir, en í
honum eru menn
eins og Sylvester Stallone og
Jim Carrey. Þær komast ekki
heldur í næsta flokk, sem fær
975 milljónir, en þar er stór
hópur kvikmyndastjarna af
karlkyni. En með framtaki sínu
sóttu Demi og Julia mjög á
karlmennina. Þær minnkuðu
launamuninn á milli kynjanna
og náðu um leið meiri völdum
þar sem þær eru nú
hafa (
í þeirri að-
stöðu að
geta gert
kvikmyndir
vinsælar
með því
einu að
nöfn þeirra
birtist á hvíta
tjaldinu. Konur
ekki verið í
þeirri stöðu síð-
an á sjöunda ára-
tugnum þegar
Doris Day, Julie
Andrews og Au-
ey Hepburn
erðu það gott.
Ekki er lengra
síðan en í janúar
1993 að Los Ang-
eles Times gaf út
þá yfirlýsingu að
aðeins tvær leik-
konur gætu borið
uppi kvikmynd, þær
Barbra Streisand og
Julia Roberts. Síðan
hefur margt breyst kvik-
myndastjörnum af kvenkyni í
hag og vinsældir kvenna-
Demi
i/y' -k , ', - • /tt 'Í«Í
18 VIKAN 11. TBL. 1995
mynda hafa aukist.
Nancy Meyers, handritshöf-
undur myndanna Private
Benjamin og Faðir brúðarinn-
ar, segir að nú sé að koma
fram kynslóö leikkvenna sem
heimti jafnrétti. „Eldri leikkon-
ur, eins og Jane Fonda og
Goldie Hawn, fóru ekki fram á
hærri laun af ótta við að vera
gagnrýndar fyrir það. Yngri
konurnar hugsa ekki þannig.
Þær segjast vilja fá sömu laun
og t.d. Bruce Willis. Hverju geta
kvikmyndaframleiðendur svar-
að? Þeir vita að þær draga að
áhorfendur.
En það eru fleiri leikkonur í
Hollywood sem geta gert
kaupkröfur auk þeirra Demi
Moore og Juliu Roberts. Það
eru Whoopi Goldberg, Meg
Ryan, Jodie Foster, Sharon
Stone og Sandra Bullock sem
skaust upp á stjörnuhimininn
sl. sumar. Margir telja þetta
merki þess að kvikmyndafram-
leiðendur séu að verða vin-
samlegri í garð kvenna en
undanfarið hafa þessar konur
fengið 325 milljónir og upp í
812,5 milljónir króna fyrir leik
sinn.
„Misrétti milli kynja er enn til
staðar í Hollywood," segir Da-
vid Colden lögfræðingur, „en
ástandið er þó betra en það
hefur verið í langan tíma.
TKTYlOOpí /
TEXTI: ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTIR