Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 6

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 6
Forsíðustúlka Vikunnar heitir BRYNJA BJÖRK HARÐARDÓTTIR. ungfrú Suðurnes 1995. Hún hafnaöi í 3. sæti í Fegurðarsamkeppni Islands en var kjörin vinsælasta stúlkan. Þá hafnaði hún í 3. sæti í keppninni Ungfrú Norðurlönd Krýningar- hátíöin fór fram í Kuopio sem er norð- arlega i Finn- landi. Hér er Brynja Björk ásamt sænsku stúlkunni Söndru Hjort sem krýnd var Feguröar- drottning Noröurlanda. TEXTI: ÞOR- GRÍMUR ÞRÁINS- SON UÓSM.: ODD- GEIR KARLS- SON O.FL. eljur, Steingrímur Hermannsson, tennur og franska eru í uppáhaldi hjá fegurðar- drottningunni BRYNJU BJÖRK HARÐARDÓTTUR frá Njarðvík. Hún er hrein og bein, röggsöm og stórglæsi- leg og mun án efa láta tölu- vert að sér kveða í framtíð- inni. Um þessar mundir kennir Brynja Björk mynd- mennt í Myllubakkaskóla í Keflavík og vinnur sömuleið- is i afleysingum á skrifstofu Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þá starfar hún á sólbaðsstof- unni Sólhúsinu. Hún er að vasast f ýmsu, hugurinn reik- ar til Parísar og þegar tung- an verður orðin töm frönsk- unni hyggur hún á tann- læknanám. VIKUNNI gafst kostur á skyggnast örlítið á bak við bros Brynju! Flestar stúlkur, sem taka þátt í Fegurðarsamkeppni íslands, segja að þær hefðu ekki viljað missa af þeirri reynslu. Skyldi Brynja Björk skynja það núna hverju sú reynsla hefur skilað henni? „í Fegurðarsamkeppninni er lögð svo mikil áhersla á að þjálfa okkur í að koma fram að það eitt og sér er stór sigur fyrir marga þátttak- endur. Ég hef aldrei átt í erf- iðleikum með að standa upp og tjá mig en ég skólaðist í svo mörgu í keppninni. Ansi margir eru svo uppteknir og jafnvel hræddir við hvað öðr- um finnst um þá en hvað mig varðar skiptir það engu máli. Erfiðasta reynslan var þátttakan í Ungfrú Suðurnes sem er, að flestra mati, glæsilegasta landsbyggðar- keppnin. Við æfum gríðar- lega mikið fyrir þá keppni og það tók á taugarnar aö þekkja alla í salnum á loka- kvöldinu. Úrslitakvöldin í Fegurðarsamkeppni íslands og Ungfrú Norðurlönd voru auðveldari fyrir mig.“ Sættir maöur sig nokk- urn tímann við 3. sætið? „Af hverju ekki? Auðvitað 6 VIKAN 11. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.