Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 103

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 103
ingu hvort réttlætanlegt sé að hafa hugfatlað barn heima er margt að athuga. Eðlilegast væri að barnið væri heima eins lengi og hægt væri. Hafi það hins vegar þau áhrif á heimilis- fasta að þeir eigi ekkert einkalíf vegna álags og áreit- is vegna barnsins, þá þarf að endurmeta aðstæður. Það er varhugavert ef þeirra þarfir miðast bara við fötlun barns- ins en sjaldan þeirra eigin. KRÖFUR OG ERFIDLEIKAR Á þessu heimili er annað barn sem vitanlega þarf líka að sinna. Njáll veltir því fyrir sér hvort þau kunni að vera að bregðast því með því að hafa hitt heima. Mögulega má það vera. Ef heilbrigða barnið getur einskis notið og þess þarfir mæta afgangi þá hallar á rétt þess varðandi ást, athygli og umhyggju. Það er auðvitað rangt. Hitt er svo annað mál að börn hafa gott af því að kynnast hvers kyns fötlun jafnaldra sinna og eiga auðvitað að gera það. Hafi sú viðkynning aftur á móti i för með sér að heilbrigða barnið megi helst ekki gera neinar kröf- '■ ur eða verði að vera nánast fullkomið, vegna álagsins sem fylgir því hugfatl- aða, þá þarf að endur- skoða sam- band þess við það. krefst stöðugrar sérfræði- meðferðar og það er einmitt það sem gæti komið í Ijós með þetta barn. Það er þó nokkuð hugfatlað og því er ekki treystandi til að takast á við frumþarfir sínar og vit. ÞUNG SPOR OG GÓDUR STUÐNINGUR Slíkan stuðning er erfitt að sameina uppeldi á öðru barni og rekstri heimilis. Þegar ástandið þróast út í það að aðrir heimilisfastir vanræki sjálfan sig, þá verð- ur að endurskoða málin. Það er auðvitað hægt að styðja og rækta barnið sitt þótt það eigi heimili sitt vegna fötlun- ar á stofnun. Auðvitað eru það þung spor og átakanleg að þurfa að fara þessa leið. Það getur þó verið barninu fyrir bestu, þegar til lengri tíma er litið, ekkert síður en ástvinum þess, þótt sárt sé. Það getur engin ein mann- eskja til lengdar átt við það þrekvirki að bera ábyrgð á hugfötluðu barni, án stuðn- ings og hjálpar. ÞAÐ ER ÓMANNÚÐLEGT AÐ BREGÐAST BARNINU Njáll bendir á neikvæð við- horf tengdaforeldra sinna og það verður að segjast eins og er að þau vekja furðu og hneykslan. Þetta ágæta fólk þarf greinilega á tiltali og leiðsögn að halda. Það er ómannúðlegt að bregðast þeim sem minna mega sín. Barnabarnið þeirra er yndis- legt þrátt fyrir að það sé hug- fjötrað. Það er vegna fötlun- ar sinnar minnimáttar og á því rétt á því að tekið sé tillit til þess. Eins og við vitum getur ekki hugheft mann- eskja án hjálpar og stuðn- ings annarra varið sinn rétt. HVERS VEGNA FÆÐAST SUMIR ÞROSKAHEFTIR Það er erfitt að svara því hvers vegna sumir fæðast fatlaðir og aðrir ekki. Mögu- lega álítur forsjónin ein- hvern tilgang með því að útdeila okkur mismunandi at- gervi. Við eigum kost á því að þroska með hvern hátt eru fjötraðir og þjakaðir. Við verðum óumdeil- anlega betri manneskjur ef við nálgumst þá, sem minna mega sín, af nærgætni og hjálpfýsi. NÆRGÆTNI OG HJÁLPSEMI Gefum því gaum að þeim sem þurfa á aðstoð okkar og áhuga að halda. Eða, eins og skynsami pilturinn sagði eitt sinn: „Elskurnar mínar, ég nýt þess að láta gott af mér leiða. Ég er svo heppinn að hitta af og til þá sem þurfa á hvatningu minni og stuðn- ingi að halda. Þeir sem minna mega sín gefa mér tækifæri til að kynnast sjálf- um mér á hyggilegan hátt. Ég sé í gegnum þá betur og skýrar hvað ég er ríkur að vera heilbrigður og tiltölu- lega óháður.“ Með vinsemd, Jóna Rúna ájMr FRUMÞARFIR OG VANDALAUSIR Best væri fyrir Njál og kon- una hans að bera einmitt þessi atriði undir sérfræð- inga. Það er vitanlega erfitt að þurfa að koma börnunum sínum fyrir á stofnun hjá vandalausum ævilangt, en stundum er fötlun viðkom- andi barns það alvarleg að hún verður ekki ræktuð rétt inni á venjulegu heimili. Hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.