Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 30

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 30
Birgir Þór Bragason (töku- maöur), Gulli Helga og hin danska Gitte frá Kanal 2. Jean Claude Van Damme reyndi töluvert við Gitte. Fyrst lýsti hann því yfir hvaö hann væri hamingjusamur og hlakkaöi mikiö til aö fá konuna sína og börnin í heimsókn. Síöan kleip hann Jette í rassinn og bauð henni loks út aö boröa um kvöldiö. Hún afþakkaöi! peysur, brennivínsflösku og bók um ísland í fimm plast- poka og færðum öllum fyrir viötölin. Hver sjónvarpsstöð fékk tveggja til þriggja mín- útna viðtöl við stjörnurnar og þeir, sem stjórnuöu því. voru stöðugt á klukkunni. Þegar jean ciaude son fór á vegur Pepsi ásamt VanDamme vinningshöfunum til Florída 0l<í hlutv'erk! og tók viötðl VÍÖ hina heims‘ leikstjóra. þekktu leikara, fyrirsætuna og tennisstjörnuna. Vikunni þótti fróðlegt að heyra hvað hann hafði að segja um persónuleika þeirra sem birt- ast okkur reglulega á hvíta tjaldinu eða á prenti. „Þátturinn sem ég var að vinna að verður í líkingu við músíkmyndband - tónlistin fær að njóta sín og það verður mikið um „hraða klippingu", ef svo má að orði komast. Það var töluverður spenningur í hópnum á leið- inni út því sumir voru að fara ( fyrsta skipti til Bandaríkj- anna og svo er að ekki á hverjum degi sem fólki gefst kostur á að komast í návígi við heimsþekkta aðila. Þeg- ar við hittum Cindy Crawford og Luke Perry voru þau á Hluti af islendingunum fyrir framan útvarpsstúdíóið. opnu svæði og fólk gat fylgst mjög vel með. Við fengum viðtal við þau af því að við vorum að gera sjónvarpsþátt og okkur þótti upplagt að færa fólkinu eitthvað frá ís- landi. Við settum því lopa- ég tók viðtölin stillti kona sér upp fyrir aftan mig með skeiðklukku. Þegar ein mín- úta var eftir af tímanum pikk- aði hún einu sinni í bakið á mér en þegar hún pikkaði tvisvar sinnum átti ég að leggja síðustu spurninguna fyrir viðkomandi. Fyrir skömmu fór fulltrúi Stöðvar 2 til London og tók viðtal við Cindy Crawford en þá voru aðeins tvær vélar að mynda fyrir 20 stöðvar og flestir spurðu svipaðra spurninga. Ég vildi því brjóta upp viðtalsformið og verja hluta af tímanum í gjafirnar. Þegar ég rétti Cindy og Luke pokana voru þau svo hrifin að hún stóð upp og mátaði peysuna fyrir framan sig og lét taka af sér myndir. Luke fékk sér sopa af brennivínu og vakti þetta feikna athygli. Viðbrögð þeirra, sem víð spjöiluðum við, voru mjög misjöfn. Ég verð að segja að Cindy Crawford er mun fal- legri í návígi en á myndum. Hún og Luke voru lang skemmtilegust enda pepp- uðu þau hvort annað upp. Andre Agassi var rólegur og yfirvegaður - frekar fámáll og Jean Claude var dálítið yfirborðskenndur. Ég hafði það á tilfinningunni að Pa- mela Anderson nennti þessu ekki. Væri greinilega búin að fá nóg af fjölmiðlaheiminum. Ég spurði hana hvað henni fyndist um aila þá athygli og umfjöllun sem hún fengi í blöðum og sjónvarpi á hverj- um degi. Hún sagðist hafa lokað sig frá þeim heimi með því að hætta að lesa blöð og tímarit og kveikja ekki á sjónvarpinu. Þegar fimm sjónvarpsstöðvar voru búnar að taka viðtal við hana stóð hún upp og sagðist þurfa að skreppa í myndatöku. Hún kom ekki til baka og sátu því aðrar fimm stöðvar uppi með sárt ennið.“ Hvernig var að vera í nokkurra sentímetra fjar- lægð frá einum frægasta barmi seinni ára? „Það truflaði mig ósköp lítið. Mér finnst Pamela næstum ómennsk, í þeirri meiningu að hún sé nánast búin til. Hún er mjög andlits- fríð og falleg en samt eins og teiknuð!" Varð eitthvað uppistand í kringum hana? „Já, nokkrir karlmenn frá Argentínu, sem voru að láta mynda sig með henni, klipu í rassinn á henni og þá var henni vitanlega nóg boðið. Hún varð hrædd og fór.“ Kom eitthvaö skemmti- legt upp á í feröinni? „Einn af íslendingunum 30 VIKAN íi.™. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.