Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 72

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 72
KONFEKTTERTA SJÁ MYND BLS. 72 250 g smjör eöa smjörlíki 250 g suðusúkkulaði 5 egg 100 g malaðar möndlur eða hnetur 2 dl strásykur 2 dl hveiti Athugið! Ekkert lyftiduft á að vera í kökunni! Til skreytingar: 200 g suðusúkkulaði og 3 msk. rjómi 1 /2-2 dl rjómi, þeyttur konfektmolar SUKKULAÐIKAKA SJÁ MEÐF. MYND 75 g suðusúkkulaði 75 g smjör eða smjörlíki 2egg 1 'h dl strásykur 1 '/2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 msk. rifinn appelsínubörk- ur Hjúpur: 75 g hjúpsúkkulaði /2 dl sýrður rjómi '/2 dl flórsykur Til skreytingar: Kokkteilber og valhnetu- kjarnar Aðferö: Bræðið súkkulaði og smjör í potti við vægan hita. Takið af hellunni og hrærið eggjum, sykri, hveiti, lyftidufti og rifn- um appelsínuberki saman við. Smyrjið hringlaga form með lausum botni, u.þ.b. 1 I á stærð, og leggið bökunar- pappír á botninn. Látið deig- ið í formið. Bakið f 175° -200° heitum ofni í u.þ.b. 20 mín. Látið kökuna kólna undir viskastykki og geymið ekki þorni. Hjúpur: Setjið hjúpefnið í pott og bræðið saman við vægan hita. Smyrjið hjúpnum yfir kök- una og skreytið með berjum og hnetum. JÓLASTUBBUR SJÁ MYND BLS. 73 400 g rifinn möndlumassi 3 egg /2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft V.2 dl söxuð rauð kokkteilber '/2 dl rúsínur eða kúrenur sem lagðar eru í bleyti í 2 msk. af koníaki eða portvíni í u.þ.b. 2 klst. Glassúr: 5 - 6 dl flórsykur 1 eggjahvíta 50 g mjúkt smjör eða smjör- líki 1 tsk. sítrónusafi u.þ.b. 2 tsk. vatn Til skreytingar: Súkkulaðiskraut (þunnar súkkulaðiskreytingar úr dökku súkkulaði). Fæst til- búið. Aðferö: Blandið rifna möndlumass- anum og eggjunum saman og þeytið. Bætið í hveiti og lyftidufti og hrærið vel. Kokk- teilberjum og rúsínum (kúr- enum) bætt í og hrært. Deig- ið sett í aflangt smurt og raspstráð form u.þ.b. 1 I á stærð og kakan bökuð við 175° hita í 35 mín. Kakan kæld. Glassúr: Búið til stífan glassúr úr flórsykri, eggja- hvítu, smjöri, sítrónusafa og svo miklu vatni að úr verði hæfilega stíft krem sem auð- velt er að sprauta. Magn flór- sykurs þarf kannski að auka þar sem stærð eggjahvít- unnar hefur áhrif á þykkt glassúrsins. Þekið kökuna með þunnu lagi af glassúr. Skreytið með afgangnum af kreminu eftir eigin smekk. Setjið kökuna í kæli smá stund áður en hún er skreytt með súkkulaðiskrautinu. Þessi kaka geymist mjög vel og getur staðið í kæliskápn- um í a.m.k. viku og verður betri og betri með hverjum deginum sem líður. Aöferð: Bræðið súkkulaði og smjör- líki saman við vægan hita. Kælið aðeins. Skiljið eggja- hvíturnar frá rauðunum og þeytið rauðurnar en hellið súkkulaðiblöndunni saman við þær á meðan þær eru að þeytast. Blandið hveiti, sykri og möndlum (hnetum) sam- an og bætið í hræruna. Stíf- þeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega í deig- ið. Setjið deigið í lausbotna, hringlaga form sem klætt er með bökunarpappír í botn- inn en hliðarnar eru vel smurðar og raspstráðar. Formið á að vera u.þ.b. 25 sm í þvermál. Bakið kökuna neðst í ofninum við 175° hita í 60 - 70 mín. Kakan á að vera svolítið klesst að innan þegar hún er tilbúin. Kakan kæld. Suðusúkkulaðið brætt ásamt 3 msk. af rjóma. Því er síðan smurt yfir kökuna. Þeytið rjómann og skreytið kökuna með honum ásamt konfektmolum. Þessa köku má frysta áð- ur en hún er skreytt. 72 VIKAN 11.TBL.1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.