Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 64
KOKUBLAÐ VIKUNNAR
að saman á borði. Smjöri
blandað við þurrefnin og
egginu bætt í. Hnoðað vel
og geymt á köldum stað til
næsta dags.
Deigið er þá flatt út og
skornir út tíglar með kleinu-
járni. Eggið hrært og tíglarnir
penslaðir með því. Söxuðum
möndlum og perlusykri stráð
yfir.
Kökurnar bakaðar við 175°
hita þar til þær eru Ijósgulln-
ar á litinn.
SÚKKULAÐI-
VINDLAR
SJÁ MYND BLS. 64
175 g smjör eða smjörlíki
1 dl sykur
2 dl hnetukjarnar (u.þ.b. 125
g)
3 dl hveiti
2 msk. mjólk eða rjómi
blokksúkkulaði
Aðferö:
Smjör og sykur hrært vel
saman. Bætið saman við
möluðum eða fínt hökkuðum
hnetukjörnum ásamt hveit-
inu. Mjólk eða rjóma bætt í
síðast. Hnoðið.
Deiginu skipt upp og rúllað
í fingursverar lengjur. Lengj-
urnar skornar í u.þ.b. 5 sm
langa bita.
Bakaðar í miðjum ofni við
175° hita í u.þ.b. 10 mín.
Blokksúkkulaðið brætt og
öðrum enda bitanna (vindl-
anna) dýft í súkkulaðið.
SÚKKULAÐIBITA-
KOKUR
SJÁ MYND BLS. 64
240 g smjörlíki
1 bolli strásykur
'/2 bolli púðursykur
(dökkur)
2 egg
1 tsk. vanilludrop-
ar
2 bollar hveiti
1 tsk. salt
1 tsk. matar-
sódi
100 g suðus-
úkkulaði
(saxað)
GOSATERTA
SJÁ MYND BLS. 64
75 g smjör
2 dl flórsykur
5 eggjarauður
1 M> dl hveiti
1 '/2 tsk. lyftiduft
4 msk. mjólk
Marengs:
5 eggjahvítur
2 dl strásykur
möndluflögur
Fylling:
4 dl rjómi
Ef vill má nota saxað suðu-
súkkulaði eða ananaskurl
(án safans).
Aðferö:
Hrærið saman smjör og syk-
ur þar til það er létt og Ijóst,
bætið eggjarauðunum út í,
einni í einu, og hrærið vel í á
milli. Blandið saman hveiti
og lyftidufti og bætið því út í
eggjahræruna ásamt mjólk-
inni. Þetta er sett i ofnskúff-
una sem hefur verið klædd
með bökunarpappír í botn-
inn en hliðarnar eru smurðar.
Dreifið deiginu jafnt í ofn-
skúffuna.
Marengs:
Stífþeytið eggjahvíturnar
ásamt sykrinum og breiðið
þær yfir kökudeigið. Hafið yf-
irborð marengsins óslótt og
stráið möndluflögunum yfir.
Bakið í 175° heitum ofni í
u.þ.b. 20 mín. Látið kökuna
kólna og skiptið henni I tvo
jafna hluta. Fjarlægið papp-
írinn varlega undan botnun-
um, t.d. með breiðum hníf
eða spaða.
Fylling:
Þeyttur rjómi með söxuðu
súkkulaði, ananaskurli eða
einn sér settur á neðri botn-
inn (marengsinn látinn snúa
upp) og hinn hlutinn lagður
ofan á. Ef vill má skipta kök-
unni í jafna bita og bera
hana þannig fram.
TÍGLAR
SJÁ MYND BLS. 64
400 g hveiti
400 g smjör eða smjörlíki
200 g kartöflumjöl
1 /2 dl sykur
1 egg
Til skreytingar: Hrært
egg, saxaðar möndlur
og perlusykur.
Hveiti, kartöflumjöli
og sykri bland-
Aðferð:
Hveiti og sykri blandað sam-
an á borði. Smjörlíki blandað
saman við ásamt salti og
matarsóda. Söxuðu súkku-
laði og vanilludropum ásamt
egginu bætt í og deigið
hnoðað. Deigið má síðan
geyma á köldum stað til
næsta dags en það er þó
ekki skilyrði.
Deigið mótað í litlar kúlur.
Athugið að þær renna dálítið
út við bökunina.
Bakað við 175° hita í
u.þ.b. 10 mín.
KÓKOSTOPPAR
SJÁ MYND BLS. 64
25 g mjúkt smjör eða smjör-
líki
1 dl strásykur
2 egg
50 g suðusúkkulaði, saxað
4 dl kókosmjöl
/2 tsk vanillusykur
Aðferö:
Hrærið saman smjörlíki,
strásykur og egg. Saxið
súkkulaðið og bætið því í
hræruna ásamt kókosmjöli
og vanillusykri.
Sett á plötu (klædda bök-
unarpappír) með tveim te-
skeiðum og myndaðir topp-
ar.
Bakað við 200° hita í 10 -
12 mín. eða þar til kökurnar
hafa fengið lit og virka þurr-
ar. Þessar kökur má frysta.
MÖNDLUKÖKUR
SJÁ MYND BLS. 64
1 dl afhýddar, malaðar möndl-
ur
100 g smjör eða smjörlíki
% dl strásykur
1 eggjarauða
2 dl hveiti
blokksúkkulaði til skrauts
Aðferð:
Hrærið sykur og smjör sam-
an þar til það er létt og Ijóst.
Bætið möndlum hveiti og
eggjarauðu út í hræruna.
Hnoðið deigið og látið það
standa á köldum stað dálitla
stund. Búið til litlar kúlur og
þrýstið örlítið ofan á þær
með gaffli.
Bakið við 175° hita í miðj-
um ofni í u.þ.b. 12 mín. Látið
kökurnar kólna.
Bræðið blokksúkkulaðið og
setjið í kramarhús sem búið
er til úr bökunarpappír.
Sprautið zig - zag mynstri á
hverja köku.
64 VIKAN 11. TBL. 1995