Vikan


Vikan - 20.11.1995, Síða 64

Vikan - 20.11.1995, Síða 64
KOKUBLAÐ VIKUNNAR að saman á borði. Smjöri blandað við þurrefnin og egginu bætt í. Hnoðað vel og geymt á köldum stað til næsta dags. Deigið er þá flatt út og skornir út tíglar með kleinu- járni. Eggið hrært og tíglarnir penslaðir með því. Söxuðum möndlum og perlusykri stráð yfir. Kökurnar bakaðar við 175° hita þar til þær eru Ijósgulln- ar á litinn. SÚKKULAÐI- VINDLAR SJÁ MYND BLS. 64 175 g smjör eða smjörlíki 1 dl sykur 2 dl hnetukjarnar (u.þ.b. 125 g) 3 dl hveiti 2 msk. mjólk eða rjómi blokksúkkulaði Aðferö: Smjör og sykur hrært vel saman. Bætið saman við möluðum eða fínt hökkuðum hnetukjörnum ásamt hveit- inu. Mjólk eða rjóma bætt í síðast. Hnoðið. Deiginu skipt upp og rúllað í fingursverar lengjur. Lengj- urnar skornar í u.þ.b. 5 sm langa bita. Bakaðar í miðjum ofni við 175° hita í u.þ.b. 10 mín. Blokksúkkulaðið brætt og öðrum enda bitanna (vindl- anna) dýft í súkkulaðið. SÚKKULAÐIBITA- KOKUR SJÁ MYND BLS. 64 240 g smjörlíki 1 bolli strásykur '/2 bolli púðursykur (dökkur) 2 egg 1 tsk. vanilludrop- ar 2 bollar hveiti 1 tsk. salt 1 tsk. matar- sódi 100 g suðus- úkkulaði (saxað) GOSATERTA SJÁ MYND BLS. 64 75 g smjör 2 dl flórsykur 5 eggjarauður 1 M> dl hveiti 1 '/2 tsk. lyftiduft 4 msk. mjólk Marengs: 5 eggjahvítur 2 dl strásykur möndluflögur Fylling: 4 dl rjómi Ef vill má nota saxað suðu- súkkulaði eða ananaskurl (án safans). Aðferö: Hrærið saman smjör og syk- ur þar til það er létt og Ijóst, bætið eggjarauðunum út í, einni í einu, og hrærið vel í á milli. Blandið saman hveiti og lyftidufti og bætið því út í eggjahræruna ásamt mjólk- inni. Þetta er sett i ofnskúff- una sem hefur verið klædd með bökunarpappír í botn- inn en hliðarnar eru smurðar. Dreifið deiginu jafnt í ofn- skúffuna. Marengs: Stífþeytið eggjahvíturnar ásamt sykrinum og breiðið þær yfir kökudeigið. Hafið yf- irborð marengsins óslótt og stráið möndluflögunum yfir. Bakið í 175° heitum ofni í u.þ.b. 20 mín. Látið kökuna kólna og skiptið henni I tvo jafna hluta. Fjarlægið papp- írinn varlega undan botnun- um, t.d. með breiðum hníf eða spaða. Fylling: Þeyttur rjómi með söxuðu súkkulaði, ananaskurli eða einn sér settur á neðri botn- inn (marengsinn látinn snúa upp) og hinn hlutinn lagður ofan á. Ef vill má skipta kök- unni í jafna bita og bera hana þannig fram. TÍGLAR SJÁ MYND BLS. 64 400 g hveiti 400 g smjör eða smjörlíki 200 g kartöflumjöl 1 /2 dl sykur 1 egg Til skreytingar: Hrært egg, saxaðar möndlur og perlusykur. Hveiti, kartöflumjöli og sykri bland- Aðferð: Hveiti og sykri blandað sam- an á borði. Smjörlíki blandað saman við ásamt salti og matarsóda. Söxuðu súkku- laði og vanilludropum ásamt egginu bætt í og deigið hnoðað. Deigið má síðan geyma á köldum stað til næsta dags en það er þó ekki skilyrði. Deigið mótað í litlar kúlur. Athugið að þær renna dálítið út við bökunina. Bakað við 175° hita í u.þ.b. 10 mín. KÓKOSTOPPAR SJÁ MYND BLS. 64 25 g mjúkt smjör eða smjör- líki 1 dl strásykur 2 egg 50 g suðusúkkulaði, saxað 4 dl kókosmjöl /2 tsk vanillusykur Aðferö: Hrærið saman smjörlíki, strásykur og egg. Saxið súkkulaðið og bætið því í hræruna ásamt kókosmjöli og vanillusykri. Sett á plötu (klædda bök- unarpappír) með tveim te- skeiðum og myndaðir topp- ar. Bakað við 200° hita í 10 - 12 mín. eða þar til kökurnar hafa fengið lit og virka þurr- ar. Þessar kökur má frysta. MÖNDLUKÖKUR SJÁ MYND BLS. 64 1 dl afhýddar, malaðar möndl- ur 100 g smjör eða smjörlíki % dl strásykur 1 eggjarauða 2 dl hveiti blokksúkkulaði til skrauts Aðferð: Hrærið sykur og smjör sam- an þar til það er létt og Ijóst. Bætið möndlum hveiti og eggjarauðu út í hræruna. Hnoðið deigið og látið það standa á köldum stað dálitla stund. Búið til litlar kúlur og þrýstið örlítið ofan á þær með gaffli. Bakið við 175° hita í miðj- um ofni í u.þ.b. 12 mín. Látið kökurnar kólna. Bræðið blokksúkkulaðið og setjið í kramarhús sem búið er til úr bökunarpappír. Sprautið zig - zag mynstri á hverja köku. 64 VIKAN 11. TBL. 1995
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.