Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 32
'IF.RKF. IIAI.MAIN
FRED „HUNIER" DRYER í
NÝJUM SPENNUÞÁT7UM
HJÁSTÖD3
Margir hafa saknað Hunters, en nokkur ár eru liðin
síðan framleiðslu þeirra vinsælu þátta var hætt. Vik-
an hefur eftir áreiðanlegum heimildum að Stöð 3
hafi fest kaup á nýrri spennuþáttaröð, sem skartar Fred Dryer
í hlutverki einkaspæjara, en þættirnir eru væntanlegir á dag-
skrá Stöðvar 3 um mitt næsta ár. í þessum nýju
þáttum, Land’s End, er Fred Dryer i hlutverki fyrr-
verandi löggu frá Los Angeles. Nú starfar hann
sem einkaspæjari í hinni vinsælu ferðamanna-
paradís Land’s End í Kaliforniu ásamt besta vini
sínum og samstarfsfélaga, Willis Dunleevey
(Geoffrey Lewis, Maverick). Willis hefur sér-
stakt lag á að koma sér í vandræði og Fred á
stundum fullt í fangi með að bjarga honum
um leið og hann leysir spennandi sakamál
og á í rómantískum ævintýrum. Það er
óhætt að fullyrða að í þessum þáttum er
Fred Dryer í essinu sinu enda þættirnir
hörkuspennandi. Þessa dagana er verið
að leggja lokahönd á framleiðslu þátt-
anna og vænta framleiðendur þess að
þættirnir eigi eftir að ná miklum vin-
sældum beggja vegna Atlantsála. □
inn til þeirra og þar fékk
blaðamaður þær upplýsingar
að gamla íþróttahetjan,
Heimir Karlsson, væri sér-
fræðingur Stöðvar 3 í þess-
um málum. Einu sinni í viku
verður sýndur 30 mínútna
þáttur þar sem farið verður
yfir stöðu mála í spænsku
knattspyrnunni og um helgar
verða beinar útsendingar frá
þýsku deildinni í fótbolta.
Einnig verða þættirnir Foot-
ball Mundial og Trans World
Sport á dagskrá vikulega. í
þeim fyrrnefnda er víða kom-
ið við í fótboltanum en sá
síðarnefndi er léttur og
skemmtilegur blandaður
íþróttaþáttur. Golf- og tennis-
unnendur fá iíka eitthvað við
sitt hæfi. Forvitni blaða-
manns var vakin og lá því
beinast við að spyrjast fyrir
um gervihnattastöðvarnar,
hvort einhver íþróttarás yrði
þar í boði. Sömu greiðu
svörin, áskriftarpakkanum
fylgdu, auk Stöðvar 3, fjórar
gervihnattarásir, þar á meðal
Eurosport. Blaðamaður varð
kampakátur og hugsaði hlý-
Blaðamaður Vikunnar
játar fúslega að hann
sé „sófakartafla" allar
helgar þegar verið er að
sýna leiki úr ensku og ítölsku
knattspyrnunni. Hvað skyldu
þeir á Stöö 3 ætla að bjóða
íþróttaunnendum upp á? Nú
lá beinast við að slá á þráð-
lega til sófans framan við
sjónvarpið. Það bráði þó
fljótlega af honum. Heyröu,
hvernig er þetta hjá ykkur,
þarf ég myndlykil? Jú, mynd-
lykil fengi ég afhentan um
leið og ég gerðist áskrifandi.
Þá var það í góðu lagi.
Sjáðu til, það eru tvö sjón-
vörp heima hjá mér. Ef óg vil
horfa á þýsku knattspyrnuna
á Stöð 3 hjá ykkur og konan
kannski einhvern þátt á
Discovery Channel verð ég
þá að vera með tvo mynd-
lykla? Aldeilis ekki, myndlykli
Stöðvar 3 fylgja engin þess
háttar vandræði. Ef þú ert
áskrifandi að Stöð 3 þá
breytir engu hversu mörg
sjónvörp eru heima hjá þér -
hver og einn getur horft á
hvern þann þátt sem hann
lystir og skiptir ekki máli
hvaða sjónvarp er notað.
Þetta leist blaðamanni vel á
og vildi fá að vita hvernig
hann gerðist áskrifandi. Það
er ekkert mál - þú bara
hringir til okkar! □
Linda Grey, eða Sue El-
len í Dallas, eins og við
flest þekkjum hana,
varð amma fyrir nokkru og er
hin ánægðasta með það.
Hún lætur til sín taka á fleiri
sviðum en í leiklistinni og hér
sjáum við hana hjúfra sig
upp að myndarlegum
bangsa við hádegisverðar-
boð sem haldið var til styrkt-
ar börnum með Lou Gerighs
sjúkdóm. Linda er væntan-
leg á skjáinn hér á landi
bráðlega, en hún er í einu
aðalhlutverka í þáttunum
Models Inc., eða Fyrirsætur
hf., sem Stöð 3 mun hefja
sýningar á í nóvember. □
Svissnesk gæða úr með safír gleri. lSk gulli
og eðalsiáli. Einnig fáanleg með keðju.
PIlLRRi: BAI.MAIN úrin IVist hjá:
('iarOar s: 551 OOSI • Mcba s: 555 1100 • Klukkan s: 554 4520
UNDAGREYÍ
GÓDUM MÁLUM
32 VIKAN 11. TBL. 1995