Vikan


Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 32

Vikan - 20.11.1995, Qupperneq 32
'IF.RKF. IIAI.MAIN FRED „HUNIER" DRYER í NÝJUM SPENNUÞÁT7UM HJÁSTÖD3 Margir hafa saknað Hunters, en nokkur ár eru liðin síðan framleiðslu þeirra vinsælu þátta var hætt. Vik- an hefur eftir áreiðanlegum heimildum að Stöð 3 hafi fest kaup á nýrri spennuþáttaröð, sem skartar Fred Dryer í hlutverki einkaspæjara, en þættirnir eru væntanlegir á dag- skrá Stöðvar 3 um mitt næsta ár. í þessum nýju þáttum, Land’s End, er Fred Dryer i hlutverki fyrr- verandi löggu frá Los Angeles. Nú starfar hann sem einkaspæjari í hinni vinsælu ferðamanna- paradís Land’s End í Kaliforniu ásamt besta vini sínum og samstarfsfélaga, Willis Dunleevey (Geoffrey Lewis, Maverick). Willis hefur sér- stakt lag á að koma sér í vandræði og Fred á stundum fullt í fangi með að bjarga honum um leið og hann leysir spennandi sakamál og á í rómantískum ævintýrum. Það er óhætt að fullyrða að í þessum þáttum er Fred Dryer í essinu sinu enda þættirnir hörkuspennandi. Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á framleiðslu þátt- anna og vænta framleiðendur þess að þættirnir eigi eftir að ná miklum vin- sældum beggja vegna Atlantsála. □ inn til þeirra og þar fékk blaðamaður þær upplýsingar að gamla íþróttahetjan, Heimir Karlsson, væri sér- fræðingur Stöðvar 3 í þess- um málum. Einu sinni í viku verður sýndur 30 mínútna þáttur þar sem farið verður yfir stöðu mála í spænsku knattspyrnunni og um helgar verða beinar útsendingar frá þýsku deildinni í fótbolta. Einnig verða þættirnir Foot- ball Mundial og Trans World Sport á dagskrá vikulega. í þeim fyrrnefnda er víða kom- ið við í fótboltanum en sá síðarnefndi er léttur og skemmtilegur blandaður íþróttaþáttur. Golf- og tennis- unnendur fá iíka eitthvað við sitt hæfi. Forvitni blaða- manns var vakin og lá því beinast við að spyrjast fyrir um gervihnattastöðvarnar, hvort einhver íþróttarás yrði þar í boði. Sömu greiðu svörin, áskriftarpakkanum fylgdu, auk Stöðvar 3, fjórar gervihnattarásir, þar á meðal Eurosport. Blaðamaður varð kampakátur og hugsaði hlý- Blaðamaður Vikunnar játar fúslega að hann sé „sófakartafla" allar helgar þegar verið er að sýna leiki úr ensku og ítölsku knattspyrnunni. Hvað skyldu þeir á Stöö 3 ætla að bjóða íþróttaunnendum upp á? Nú lá beinast við að slá á þráð- lega til sófans framan við sjónvarpið. Það bráði þó fljótlega af honum. Heyröu, hvernig er þetta hjá ykkur, þarf ég myndlykil? Jú, mynd- lykil fengi ég afhentan um leið og ég gerðist áskrifandi. Þá var það í góðu lagi. Sjáðu til, það eru tvö sjón- vörp heima hjá mér. Ef óg vil horfa á þýsku knattspyrnuna á Stöð 3 hjá ykkur og konan kannski einhvern þátt á Discovery Channel verð ég þá að vera með tvo mynd- lykla? Aldeilis ekki, myndlykli Stöðvar 3 fylgja engin þess háttar vandræði. Ef þú ert áskrifandi að Stöð 3 þá breytir engu hversu mörg sjónvörp eru heima hjá þér - hver og einn getur horft á hvern þann þátt sem hann lystir og skiptir ekki máli hvaða sjónvarp er notað. Þetta leist blaðamanni vel á og vildi fá að vita hvernig hann gerðist áskrifandi. Það er ekkert mál - þú bara hringir til okkar! □ Linda Grey, eða Sue El- len í Dallas, eins og við flest þekkjum hana, varð amma fyrir nokkru og er hin ánægðasta með það. Hún lætur til sín taka á fleiri sviðum en í leiklistinni og hér sjáum við hana hjúfra sig upp að myndarlegum bangsa við hádegisverðar- boð sem haldið var til styrkt- ar börnum með Lou Gerighs sjúkdóm. Linda er væntan- leg á skjáinn hér á landi bráðlega, en hún er í einu aðalhlutverka í þáttunum Models Inc., eða Fyrirsætur hf., sem Stöð 3 mun hefja sýningar á í nóvember. □ Svissnesk gæða úr með safír gleri. lSk gulli og eðalsiáli. Einnig fáanleg með keðju. PIlLRRi: BAI.MAIN úrin IVist hjá: ('iarOar s: 551 OOSI • Mcba s: 555 1100 • Klukkan s: 554 4520 UNDAGREYÍ GÓDUM MÁLUM 32 VIKAN 11. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.