Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 57

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 57
RJÚKANDIXHAGLÖGG ið negulnöglunum f hana. Leggið hana í pott og hellið vatninu yfir. Leggið rúsfnurn- ar og kanilstangirnar í. Látið sjóða undir loki í nokkrar mínútur. Hellið síðan rauð- víninu saman við, hitið að suðu (á ekki að sjóða) og setjið að síðustu brennivfnið eða portvínið saman við. Berið fram strax. BARNAGLÖGG Notið jafna hluta af sólberja- saft og eplalegi. Bætið í rús- ínum og möndlum og hitið að suðu. Drykkurinn bragð- ast næstum eins og alvöru glögg þótt allt krydd vanti. GLÖGG HANDA MÖRGUM 2 lítrar rauðvín 1/2 flaska púrtvín 200 g sykur (minna ef vínið er mjög sætt) 15-20 negulnaglar 1 stöng heill kanill möndlur rúsínur rifinn börkur af 1 sítrónu Blandið öllu saman í pott og hitið hægt að suðu. Berið fram rjúkandi heitt. Ef þið óskið eftir sérstaklega sterk- um drykk má bæta í rommi, koníaki eða brennivíni. En athugið að þetta er nokkuð lúmskt þar sem bragðs gætir ekki af sterku vínunum. SÓLAR GLÖGG Magn: u.þ.b. 30 glös Rjúkandi jóladrykkir, brúnar kökur og piparkúlur! Er ekki upplagt að bjóða gestwm slíka hressingw um hútiðarnar? Þetta eru góðgerðir, sem fljótlegt er að framreiða, svo húsróðendwr þurfa ekki að halda sig i eldhúsinu of lengi. Fyrir börnin hitwm við óófengan drykk; þeim finnst mannalegt að fó í glösin eins og fullorðna fólkinu er boðið. 1 ferna GLÖGG 2 Itr. rauðvín 1/3-1/2 peli romm rúsínur möndlur GAMALT SÆNSKT JÓLAGLÖGG (Fyrir fjóra. Sterkt, ekki fram- reitt í snatri.) 1 flaska rauðvín 1 dl vodka 5 stk. heill kanill 20 negulnaglar 1 lítið, heilt engifer 1 tsk. kardimommur 250 g sykur 1 tsk. vanillusykur möndlur rúsínur Setjið vodka, kanil (brjótið hann niður í smáparta), neg- ulnagla, engifer og kardi- mommur í krukku með þéttu loki og látið standa í einn sólarhring. Síið kryddið frá. Afhýðið möndlurnar. Hellið víninu og vodkakryddlegin- um í pott. Bætið í sykri, van- illusykri, möndlum og rúsín- um. Hitið að suðu og berið strax fram. Berið gjarnan fram rúsínur og möndlur með. EINFALT JÓLAGLÖGG (Ætlað fyrir fjóra. Veikt og fljótlegt.) 1 lítil appelsína 10 neglunaglar 2 dl vatn 1 dl rúsínur heill kanill (2-3 stk.) 1 flaska rauðvín sykur eftir smekk 1 glas brennivín eða portvín Þvoið appelsínuna og sting- KOKUBLAÐ VIKUNNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.