Vikan


Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 84

Vikan - 20.11.1995, Blaðsíða 84
84 VIKAN ii. t TEXTI: OLAFUR SIGURÐSSON SNYR AFTUR STJORNUSTRIÐIN ENDURÚTGEFIN HJÁ SAM- MYNDBÖNDUM. var Ijóst aö þetta var tíma- mótaverk. Þetta var mynd sem allir fóru aö sjá og allir töluðu um. Þetta var mynd sem breytti kvikmyndagerö þeirra tíma, ekki aöeins hvað varö- ar útfærslu á tæknibrellum Góöar mynd- ir, vönduö sjónvörp og gott hátal- arakerfi tengt vió heimabíó- magnara (Surround). Þetta er þaó nýjasta í dag. Þá er þaó bara popp- korniö. Fyrir 18 árum var kvik- myndin Stjörnustríð sýnd í kvikmyndahús- um hér á jörðu. Myndin var sýnd hér í Nýja Bíó. Þetta var sannkölluð stórmynd sem sló í gegn á þeim tíma. Stjörnustríð var öðru- vísi mynd; tæknibrell- ur, ævintýri, búning- ar, lifandi og eðlileg skrímsli og hvað eina var það gert að öllum Darth Vader í Star Wars hefur aldrei veriö eins vekjandi og í þessari út- gáfu. Öndunin er mögnuö. Þessi endurútgáfa fær hvarvetna bestu dómana heldur þótti hljóðrás- in betri en áður hafði heyrst, enda var þetta ein fyrsta myndin með „Dolby Stereo“ hljóðrás. Störnustríð setti því einnig gæðastaðal hvað varðar notkun á hljóði. Það var hinsvegar ekki fyrr en mörg- um árum síðar að kvik- myndahúsin voru almennt búin að setja upp búnað til ð getað skila hljóð- inu frá sér eins og til var ætlast. Leikstjórinn George Lucas setti kvikmyndaiðnað- inum síðar enn nýjan gæða- staðal; THX staðalinn fyrir Dolby Pro- hljóðrásina, sem er mest notuð í kvikmynda- iðnaðinum í dag, en það er önnur saga. VIÐTAL VIÐ GEORGE LUCAS. í nýútgefnu viðtali við Geor- ge Lucas, sem Sam-Mynd- bönd hafa góðfúslega veitt okkur aðgang að, kom fram ýmislegt um gerð myndanna sem ekki var á allra vitorði. Sem krakki horfði George Lucas mikið á svona geim- þætti í sjónvarpinu. Flash Gordon var uppáhaldið. Seinna samdi hann sína eig- in sögu um Stjörnustríðin og fór með handritið til United Artists en þeir höfnuðu því sem og Universal, en loks tók 20th Century Fox við því. Þeir sögðust ekki alveg skilja þetta en þetta hljómaði ofsa- lega spennandi. Öll vél- mennin, skrýtnu dýrin og fleira, slíkt hafði aldrei verið gert áður og reyndist vera erfiðasti hluti myndar- innar. Aðeins örfáir tæknimenn í Hoilywood gátu þá framkvæmt þetta. Meðalaldur þeirra var um 24 ár, enda fólkið nýútskrifað úr skólum þar sem þetta var svo nýlegt allt saman. Fyrsta tækni- afrek „Industrial Light and Magic" var þegar vélmennum var bjargað [ upphafi Stjörnustríðs. í dag er þetta stórfyrir- tæki vel þekkt fyrir há- gæðavinnu og talið vera það besta í fag- inu. í raun eru sögurnar þrjár, - seinni hluti af heildarsög- unni. Til að geta sagt þessar sögur um allar hetjurnar varð að vera til einhver forsaga um hvernig heimur þeirra varð til. Málið var einfaldlega að ekki var hægt að koma öllu efninu fyrir í einni mynd eða jafnvel þremur. Því varð að byrja einhvers staðar og var byrjað á seinni hlutanum (sem var frumsýndur með Stjörnustríði fyrir 18 árum og verið er að gefa út á mynd- Ekki bara stórskemmtileg ævintýri heldur brautryöj- endaverk í kvikmyndagerö og tæknilegt afrek viö end- urútgáfu á gömlum mynd- um. Þessar myndir er hægt aö sjá aftur og aftur. Eigu- legustu myndböndin í dag. Og Vikan hefur sannreynt að íslenska útgáfan stendur hinum erlendu fyllilega jafn- fætis aó gæöum. böndum hórlendis í fyrsta sinn). Fyrri hluti sögunnar verða síðan þrjár myndir sem byrj- að verður á einhverntíma ’98-’99 og síðan má búast við að styttri tími en tvö ár líði á milli, eins og gerðist með fyrstu þrjár myndirnar. Það var tilviljun ein sem réði því að Harrison Ford var ráðinn. Hann var að vinna þarna sem trésmiður og það vantaði Samiö, leik- stýrt og hljóóblandaó af George Lucas. Þetta listaverk hefur sett George Lucas á stall meö virtustu listamönnum kvikmyndaión- aöarins. mann til að lesa með á æf- ingu. Hann lét tilleiðast og reyndist vera sá besti af hópnum á æfingunni. Auð- vitað varð að hafa hann með eftir það. Harrison Ford varð síðar aðalhetjan ( myndun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.