Vikan - 20.11.1995, Page 6
Forsíðustúlka Vikunnar
heitir BRYNJA BJÖRK
HARÐARDÓTTIR. ungfrú
Suðurnes 1995. Hún
hafnaöi í 3. sæti í
Fegurðarsamkeppni Islands
en var kjörin vinsælasta
stúlkan. Þá hafnaði hún í 3.
sæti í keppninni Ungfrú
Norðurlönd
Krýningar-
hátíöin fór
fram í Kuopio
sem er norð-
arlega i Finn-
landi. Hér er
Brynja Björk
ásamt
sænsku
stúlkunni
Söndru Hjort
sem krýnd
var Feguröar-
drottning
Noröurlanda.
TEXTI:
ÞOR-
GRÍMUR
ÞRÁINS-
SON
UÓSM.:
ODD-
GEIR
KARLS-
SON
O.FL.
eljur, Steingrímur
Hermannsson, tennur
og franska eru í
uppáhaldi hjá fegurðar-
drottningunni BRYNJU
BJÖRK HARÐARDÓTTUR
frá Njarðvík. Hún er hrein og
bein, röggsöm og stórglæsi-
leg og mun án efa láta tölu-
vert að sér kveða í framtíð-
inni. Um þessar mundir
kennir Brynja Björk mynd-
mennt í Myllubakkaskóla í
Keflavík og vinnur sömuleið-
is i afleysingum á skrifstofu
Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Þá starfar hún á sólbaðsstof-
unni Sólhúsinu. Hún er að
vasast f ýmsu, hugurinn reik-
ar til Parísar og þegar tung-
an verður orðin töm frönsk-
unni hyggur hún á tann-
læknanám. VIKUNNI gafst
kostur á skyggnast örlítið á
bak við bros Brynju!
Flestar stúlkur, sem taka
þátt í Fegurðarsamkeppni
íslands, segja að þær hefðu
ekki viljað missa af þeirri
reynslu. Skyldi Brynja Björk
skynja það núna hverju sú
reynsla hefur skilað henni?
„í Fegurðarsamkeppninni
er lögð svo mikil áhersla á
að þjálfa okkur í að koma
fram að það eitt og sér er
stór sigur fyrir marga þátttak-
endur. Ég hef aldrei átt í erf-
iðleikum með að standa upp
og tjá mig en ég skólaðist í
svo mörgu í keppninni. Ansi
margir eru svo uppteknir og
jafnvel hræddir við hvað öðr-
um finnst um þá en hvað
mig varðar skiptir það engu
máli. Erfiðasta reynslan var
þátttakan í Ungfrú Suðurnes
sem er, að flestra mati,
glæsilegasta landsbyggðar-
keppnin. Við æfum gríðar-
lega mikið fyrir þá keppni og
það tók á taugarnar aö
þekkja alla í salnum á loka-
kvöldinu. Úrslitakvöldin í
Fegurðarsamkeppni íslands
og Ungfrú Norðurlönd voru
auðveldari fyrir mig.“
Sættir maöur sig nokk-
urn tímann við 3. sætið?
„Af hverju ekki? Auðvitað
6 VIKAN 11. TBL. 1995