Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 2

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT •■efni vwumar 20 GULLIN HANS TRYGGVA ÓLAFSSONAR Listmálarinn Tryggvi Ólafsson gaf nýveriö út óvenjulega bók sem hann hófst í rauninni handa við í sumarbústað á Jótlandi á jólunum fyrir um áratug. . . . 21 LEIKLISTARFÓLK Vikan ræddi við tvo unga leikara sem við eigum áreiðanlega eftir að sjá oft á fjölunum á komandi árum. Hún heitir Drífa og leikur bæði fyrir norðan og hér fyrir sunnan á þessum vetri. Hann heit- ir Kjartan og fer með eina karlhlutverk- ið í uppfærslu Alheimsleikhússins. 24 PÓLSKT BRÚÐKAUP Vikan var viðstödd brúðkaup í suðurhluta Póllands, nálægt Kraká, í fyrrasumar. 27 STJÖRNUMERKI ÞEKKTRA EINSTAKLINGA Vikan kannar hvaða hreyfing sé á plánetunum á komandi ári og segir jafnframt frá því í hvaöa stjörnumerkj- um ýmsir þekktir einstaklingar eru. 39 KVIKMYNDIR Sagt frá grínleikaranum Jim Carrey og einnig tæknibrellumyndinni JUMANJI. 41 KROSSGÁTAN 42 JÓNA RÚNA KVARAN „Konan, sem ég elska, hafnar mér,“ segir ungur maður í bréfi til Jónu Rúnu og kvartar sáran undir ósæmilegri hegðun sinnar heittelskuöu. 47 LÍF OG HEILSA Er rétt að fara lasinn í líkamsrækt? 48 KÖFUN 58 ÆVINTÝRASJÓFERÐ MEÐ INDVERJUM Fjórar íslenskar stúlkur á ferð um Ind- land þáðu boð skælbrosandi fiski- manns sem eins og spratt upp úr jörð- inni. „Halló, frú! Þú vilt koma sjá höfr- unga? Ég sigla með þig skoða hörfunga, mjög gaman." 63 KETTIRNIR KOMNIR Verslunarskólanemar hafa í áraraöir lagt stolt sitt í uppfærslu heimsþekktra söngleikja á nemendamóti slnu. I ár er það söngleikurinn CATS. 64 STAKKASKIPTI Sigurlín M.G. Warner, sem sigraði i keppni Make-up Forever á dögunum sýnir I þessari Viku dag- og kvöldförðun. 66 MATARÆÐI OFURFYRIRSÆTNANNA Hvernig er mataræði Naomi Campell, Claudiu Schiffer, Cindy Crawford og Elle Macpherson? 6 VÖLVUSPÁIN Vikan ræðir við móður fjögurra ára drengs sem er lamaöur öðrum megin i andlitinu. „íslenskir læknar sögðu okk- ur að lítið væri hægt að gera fyrir barn- ið okkar," segir móöirin. En nú hefur kanadískur læknir tekiö til sinna ráöa. . . . 58 SELJA FROKKUM FERÐIR TIL ÍSLANDS Vikan leit inn á söluskrifstofu Comptoir D'lslande í París og ræddi þar við Marc Maillett. Hann kvartaði undan því að það væri erfitt að fá íslendinga til að viðurkenna að þeir tryðu á álfa. 12 BALLETTDRENGIR Tveir íslenskir drengir voru meðal þeirra útvöldu sem fengu inngöngu í Konunglega danska ballettinn síðast- liðið haust. Skólastjóri þeirra og einn helsti kennari er Anne Marie Vessel Schluter, eiginkona fyrrum forsætis- ráöherra Dana. 16 MÓTORHJÓLIN í STAÐ VÍMUEFNA Mótorsmiðjan er sérstök félagsmiðstöö fyrir unglinga sem hafa áhuga á mótor- hjólum. Henni var komið á fót til að halda unglingunum frá óreglu. 19 LÉTT KROSSGÁTA 30 EPLI BÍTLANNA Enn á ný blása Bítlarnir í glæðurnar og auka þannig við auðæfi sín. Vikan skoðar fjármál þeirra lítillega. 34 OFT ER GRIPIÐ TIL ÖRÞRIFARÁÐA Það eru 15 ár síöan tvíþuradætur Svisslendingsins Jean-Claude Luthe voru numdar á brott. Það leiddi til þess að faðirinn stofnaði Samtök gegn brottnámi barna. Blaöamaður Vikunn- ar heimsótti hann nýverið og átti við hann fróðlegt viðtal. Vikan ræddi við einn af félögum Slysa- varnafélags íslands en hann er áhuga- samur kafari. En það er ekki alltaf jafn hrífandi að kafa. . . . 49 EFLDU STYRK ÞINN Dr. Farida Sharan hvetur konur til að taka ábyrgð á eigin lífi og nota náttúru- legar aðferðir til að viðhalda heilbrigði. 52 RAGNHEIÐUR BÝR Í STRASSBORG Vikan fylgdist með daglegu lífi ís- lenskrar listakonu, sem býr í Strass- Við höfum áður skýrt frá þeirri athygli sem spá Völvunnar I Vikunni nýtur víða erlendis. Áhuginn erlendis kom ekki síst fram um þessi áramót. 8 LÖMUN JÖKULS 54 JÓLAGETRAUN Nöfn þeirra 206 sem unnu til verð- launa í Jólagetraun Vikunnar. 56 ATHAFNAFÓLK iris er bráðung en hefur opnað tísku- verslun í Fteykjavík. Jón Guðmunds- son er einnig ungur að árum, aðeins 22 ára gamall, en er orðinn einn eig- enda líkamsræktarstöðvarinnar GYM 80 og heldur þar utan um reksturinn. borg í Suður-Frakklandi, og kynntist viðhorfum hennar til tilverunnar. 2 VIKAN 1. TBL. 199ó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.