Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 7

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 7
dularfullu Völvu á Is- landi leituðu báðar dönsku sjónvarps- stöðvarnar eftir því að fá viðtal við spákonuna. Er það raunar langt frá því að vera í fyrsta skipti sem erlendir fjölmiðl- ar bera upp þá bón. Og eins og fyrri daginn neitaði Völvan að koma fram í dagsljósið. Fréttastjór- ar TVAvisen hjá Ríkis- sjónvarpinu danska tóku ekki nei-ið gilt og sendu eina af sínu bestu fréttakonum til íslands þeirra erinda einna að vinna umfjöllun um Völv- una. Ekki fékk hún viðtal við hana en átti drjúgt viðtal við ritstjóra Vikunnar. Úr varð tíu mínútna iangur þáttur sem sýndur var á sunnudags- kvöldi í sjónvarpinu. í frétta- þættinum voru rakin allmörg atriði úr Völvuspánni fyrr og síðar sem höfðu ræst. Þar ræddi fréttakonan Gitte Dethlefsen að auki við vegamálastjóra, þjóðhátta- fræðing, fréttastjóra Ríkis- sjónvarpsins og vegfarendur um Völvuna og trú íslend- inga á tilvist álfa og huldu- fólks. Svipaða sögu er að segja af norskum sjónvarps- mönnum frá því fyrir nokkr- um árum. Venjan er sú að Vikan set- ur sig í samband við Völvuna um mánaðamótin október/ nóvember og varpar fram spurningum um menn og málefni. Þegar Ifða tekur á nóvember fer blaðamaður Vik- unnar síðan á fund Völvunnar. Gjarnan tvö eða þrjú kvöld. Er Völvunni þá venjulega orðið mikið niðri fyrir. Vegna langs vinnslutíma tímarita í prent- smiðjum líður nokkuð frá því að texti er skrifaður og þar til hann kemur fyrir sjónir les- enda. Þannig var Völvusp- ánni skilað í prentsmiðju ( síðustu viku nóvembermán- aðar þótt ekki kæmi hún út fyrr en 19. desember. Það verður að segjast eins og er að þeir dagar, sem Völvuspáin var í prent- un voru ritstjórn Vikunnar þraut og pína. Að minnsta kosti fjögur atriði spárinnar rættust rétt á meðan blaðið var í prentvinnslu; það að Guðmundur jaki mundi segja af sér formennsku f Dags- brún, upplýst yrði um stór- samning ungra, íslenskra tölvusnillinga, fjársvik I milli- ríkjaviðskiptum og loks að til mannshvarfs kæmi sem yrði f mönn- heima. "°rdskjely nsJ fí , ,b°Jse i OsbJjlo,d' f.inuiiet..... J.J ' Ein af tugum dagblaðafrétta sem birtust í norskum blöð- um eftir að fréttastofur höfðu dreift út- drætti úr er- lendu spánni. um ráðgáta um sinn. Á endanum gerði ritstjóri Vikunnar tilraun til að grípa inn í prentvinnsluna til að kippa út þessum atriðum til að spáin hefði ekki á sér yfir- bragð fréttayfirlits líðandi stundar þegar blaðið kæmi loks til lesenda. Það reyndist um seinan. En það er fleira sem hefur ræst af spá Völvunnar fyrir þetta ár, einn snarpasti jarðskjálfti í áraraðir fannst fyrir norðan um miðjan janúar. Völvan hafði spáð því að nú færu Norðlendingar að finna kippi. 1 spánni fyrir síðasta ár hafði hún spáð mörgum kippum fyrir aust- an fjall sem vekja mundu ugg en yllu engu tjóni. Það stóð líka svo sannarlega heima. Þá má líka rifja upp það sem Völvan sagði í lok árs- ins 1994 um þá erfiðleika sem mæta mundu Clinton hjónunum árið 1995. Þær fréttir, sem tóku að berast af for- setahjónunum í byrjun janúar á þessu ári, 1996, voru eins og samdar beint upp úr spánni lið fyrir lið. Þannig eru spádómar Völvunnar okkar um atriði innanlands og utan hvað eft- ir annað að rætast - þó að hún yrði fyrst til að fagna því að sumt af því, sem hún hef- ur séð í draum- Nýleg fyrirsögn úr Morgun- blaðinu varðandi bandarisku forsatahjönln. um og sýnum, mundi ekki rætast, eins og t.d. lands- skjálftinn sem hún gat um í spá sinni siðast....... □ Sænska fréttablaðið iDAG lagði miðopnuna undir Völvuspána og visaði áberandi á hana á forsíðu. 1. TBL, 1996 VIKAN 7 VOLVAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.