Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 47

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 47
Líði þér eítthvað illa er ágæt þumalputtaregla að gera sér fyrst grein fyrir því hver einkenni las- leikans eru, áður en þú ákveður hvort rétt sé að fara í líkamsræktarstöðin að æfa. „Ef einkennin eru fyrir ofan hálsinn (renni úr nefinu, sé hálsinn sár eða hnerrir þú stöðugt) er ef til vill öllu óhætt. Hins vegar er rétt að fara ekki í líkamsrækt ef ein- kennin koma fram neðan við hálsinn, að sögn Edwards R. Eichner læknis og prófess- ors við læknadeild Okla- homa háskóla. Eftirfarandi einkenni benda til bakteríu- eða vírussýkingar, jafn- vel lungnabólgu. • Hiti - upp undir 38 stig - bendir til £ FRIÐA BJÖRNS- DÓTTIR TÓK SAMAN um (eins og margir vita sem æfa reglulega) er rétt að bera hann sam- an við morgunpúls- inn. Sé hann tíu slög á mfnútu fram yfir það sem eðlileg má teljast er rétt að fresta því að fara í æfingar í einn dag. „Of hár púls táknar að líkaminn kílómetra. Næsta dag, ef allt er óbreytt, má ganga rúma þrjá kílómetra með sama hraða. Á þriðja degi getur menn langað til að hefja skokkið aftur en þá er best að skokka aðeins einn og hálfan til þrjá kílómetra. Ef farið er nógu varlega af stað er nokkuð öruggt að fólk geti verið farið að æfa eðlilega eftir um það bil eina viku. Hafi menn ekki getað farið í eró- bikkæfingu í heila viku er best að byrja með því að fara f auðveldari tíma fyrstu dagana. Vilji menn ekki skipta um tíma verður að draga úr æfingunum um nær helm- ing. Einnig verð- ur að fyigjast með púlsinum þess að líkaminn sé að berj- ast við einhvers konar vírus. „Ef þú ert með hita er hætt við að hann hækki farir þú að æfa,“ segir Marie Schaf- le, læknir við miðstöð íþróttalækninga í San Francisco. Æfingar geta orð- ið til þess að vírusinn fari í hjartavöðvann eða í gollur- húsið. • Verkir í vöðvum gætu bent til veirusýkingar. „Ef þig verkjar í vöðvana getur þú ekki æft þig eins vel og ella og þú átt jafnvel á hættu að meiða þig,“ segir Carol Otis, starfsmannalæknir við UCLA. • Eymsli í hálsi geta bent til þess að þú sért að fá háls- bólgu eða sért komin með streptokokkasýkingu. Það hef- ur sýnt sig að erfiðar æfingar draga úr mótstöðuafli líkam- ans og sért þú veik(ur) fyrir getur sýkingin breiðst út um hálsinn og í öndunarveginn. • Stöðugur hósti og upp- gangur getur bent til að þú sért með sýkingu í öndunar- vegi og að dregið hafi úr starfsemi öndunarfæranna. • Meltingartruflanir, eins og til dæmis ógleði, uppköst og niðurgangur, þurrka upp lík- amann. „Þegar líkaminn verður fyrir vökvatapi breyt- ist salthlutfallið einnig. Því getur fylgt vöðvakrampi, krampaflog og í alvarlegustu tilfellum hjartsláttartruflanir," segir Frederick Basilico, hjartasérfræðingur við New England Baptist Hospital í Boston. HVENÆR ER ÓHÆTT AÐ FARA AÐ ÆFA AFTUR? Þegar þú finnur fyrir lasleika er líkaminn að segja þér að taka lífinu með ró. Að sögn dr. Otis flýtir það fyrir bata ef fólk hvílir sig í stað þess að vinna á meðan á veikindum stendur. Finnir þú fyrir ein- hverjum þeirra einkenna, sem hér hafa verið talin upp, er rétt að bíða í að minnsta kosti 48 til 72 klukkustundir eftir að þau eru horfin. Drekktu mikið af vatni og öðrum vökva á meðan þú hvílir þig. Það getur tekið nokkra daga að ná upp eðli- legu vökvamagni í líkaman- um hafi fólk fengið uppköst eða niðurgang. Hægt er að kanna hvort menn séu tilbúnir til að hefja aftur fyrri störf eftir veikindi með því að taka púlsinn. Ef þú veist hver hann á að vera undir eðlilegum kringumstæð- er enn að berjast við bakteríu- eða vírussýkingu. Veikindi auka efnaskipti líkamans og það kemur fram í því að púls- Inn hækkar," segir dr. Schafle. Eftir að öll einkenni eru horfin og púlsinn orðinn eðli- legur aftur er óhætt að hefja líkamsræktina en þó aðeins með hálfum hraða og bæta svo smátt og smátt við sig. Það þýðir að hafi menn hlaupið 5 kílómetra fjórum sinnum á viku er rétt að hlaupa ekki heldur ganga fyrsta daginn eftir veikindin og þá aðeins einn og hálfan og sé hann hærri en venju- lega er rétt að hægja á sér. Að lokum þetta: Hlustaðu á það, sem líkaminn er að segja þér, að æfingunum loknum. Ef þú ert uppgefin fyrst eftir að þú ferð að þjálfa aftur eftir veikindi ferð þú of hratt I æfingarnar. Kraftleysi, mæði og þreyta í vöðvum, umfram það sem eðlilegt má teljast, ætti að nægja til þess að þú gerðir þér Ijóst að þú verður að fara varlega. Besta sönnun þess að öllu sé óhætt er eðlilegur þróttur. □ HEILSAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.