Vikan - 20.01.1996, Page 64

Vikan - 20.01.1996, Page 64
FORÐUN seakká mmn'. MEÐ MAKE-UP FOREVER Valgeróur Björg Jónsdóttir er tvítug og fyrirsæta hjá lce- landic models. Valgeróur er einnig meó bláa tóna í kvöldföróuninni en nú er ferskjuliturinn horfinn. Hvítur augnskuggi er settur fyrir neóan augabrúnirnar en skyggingar eru bláar og svartar. Á augnlokunum er hvítt star-powder sem gefur sérstakan gljáa. Varaliturinn er f munúðarfullum vínrauðum lit. Dagföróun Valgeróar er í bláum og fer- skjulituóum tónum. Hún er græneygó og draga bláir tónar augnlitinn betur fram. Varaliturinn er númer 030. Litirnir, sem hér eru notaðir, eru oft notaóir í brúóar- föróun því ferskjuliturinn er líkur húó- inni og passar oft vel vió brúóarvönd- inn.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.