Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 65

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 65
Sigurlin M. G. Warner, sigurvegarinn í förö- unarkeppni Make up forever og Vikunnar, sýnir hér dag- og kvöldförðun. Hún notaði snyrtivörur frá Make up forever sem seldur er í versluninni Farða í Borgarkringlunni. Þar er einn- ig hægt að fá förðun á vægu verði. Fatnaðurinn, sem fyrirsæturnar eru í, er frá ímynd en hárgreiðslu annað ist Þuríður Erla Halldórsdóttir hjá Stúdíó Hár og húð í Hafn arfirði. > Sigríður Björnsdóttir er 22 ára gömul og hefur lokiö námi af ferðamálabraut Menntaskóla Kópavogs. Hún er fimleika- þjálfari. Sigríður er með létta dagförðun í brúnum, náttúrulegum tónum. Eyelinerinn er dökkbrúnn en vara- liturinn er appelsínugulur. Karrígul ur litur er notaður á augnlokin en hann dregur fram grænan lit augn- anna sem sést venjulega ekki. Rauðar og gylltar strípur eru í hári Sigríðar og er make-upiö ■ stíl við \ 1 tmá Kvöldförðunin er afar rómantísk. Varaliturinn er koníaks- brúnn og sanseraöur. Hann er númer N56. Einnig er notaður gylltur varalitur no. N54 sem settur er á miðju varanna. Við þaö líta þær út fyrir aö vera fyllri en auk þess er gyllti litur- inn í stíl við fatnaö Sigríðar. Á augnlokunum er svartur eye- liner og Ijós augnskuggi númer 3. Skyggingarnar eru í gyllt- um, brúnum og svörtum tónum. .V.fJ FORÐUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.