Vikan - 20.01.1996, Page 6

Vikan - 20.01.1996, Page 6
 VSNSÆLDIR VOLVUNNAR MAGNAST! E nn magnast vinsældir Völvu Vikunnar erlend- is. í áraraöir hafa er- lendir fjölmiðlar víða um Evr- ópu birt um hver áramót það helsta sem hún hefur að segja um atburði utan ís- lands. Um síðastliðin áramót gerðist það svo að Völv- uspáin um útlönd birtist frá orði til orðs í virtum fjölmiðl- um bæöi í Danmörku og Sví- þjóð. í Svíþjóð var það dagblað- ið iDAG sem birti spána og varði til þess miðopnu blaðs- ins í fullum litum. Og í Dan- mörku var það hið virðulega dagblað Berlingske Tidende sem státaði sig af því að vera fyrst á götuna með alla spá Völvunnar um heims- málin og sló spánni upp á forsíðu menningarblaðsins. í báðum tilfellum voru dag- blöðin á undan sjálfri Vikunni með birtinguna Munaði þar nokkrum dög- um. Þess má geta að í fyrra iDAG birt Völvuspána mán- uði á undan Vikunni. Slík er óþreyja fjölmiðla ytra. Strax eftir útkomu Völvu- Vikunnar sendu fréttastofur út útdrætti úr spánni til fjöl- miðla út um allan heim og í framhaldi af því var vitnað í Völvuna í dagblöðum og út- varpi ótrúlega víða. Um leið og Berlingske Tid- ende hafði slegið spánni upp ásamt umfjöllun um hina hafði blaðið & sSsséS®*** ÍSg.Æ' Ss2@!ss» Danski sjónvarpsfréttamaðurinn Gitte Dethlefsen í viðtali við Þórar- inn Jón Magnússon,ritstjóra Vikunnar. wm sssSss*<s< sSsf* SssSsSv SÍS TSCjrS-*' sí Þannig sló hið virta, danska dagblað Berlingske Tidende Völvu- spánni upp á forsíðu menningarblaösins nokkrum dögum áöur en spáin birtist lesendum Vikunnar. _ jgsœ. " Ssfe'S- ÍggS SSSsi*;#; ’ SðsSs Ss-r"' sss5s*sr - SSSi'SSr,- •«***rt 6 VIKAN 1. TBL. 1996

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.