Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 60

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 60
VIKAN I INDLANDI Marta og Margrét sýna feng sinn. Halló, frú! Þú vilt koma sjá höfrunga? Ég sigla meö þig skoöa höfrunga, mjög gaman.“ Viö vorum fjórar íslenskar frauk- ur f námsferö á Indlandi en þaö var hluti af kennaranámi okkar í Danmörku. Viö höfð- um leitað skjóls á Benulin ströndinni á vesturhluta Ind- lands og lágum þarna í mestu makindum í skjóli viö nokkra fiskibáta. Eftir aö hafa veriö aö kanna kjör kvenna í Nýju Delhi og Ahmedabad vorum viö bún- ar að fá yfir okkur nóg af öllu sem stórborgum fylgdi, um- feröarys og látum, skít úr andrúmsloftinu, sem settist á húöina og vart var hægt aö ná af nema meö sandpappír, stöðugum þrætum viö leigu- bílstjóra, sem alltaf reyndu aö svindla á okkur, betlurum og hvers kyns sölumönnum. Og þarna hefur einn fiski- maöurinn skyndilega eins og sprottið upp úr jöröinni og stendur og brosir þannig aö skín í sköröin milli tannanna. Þarna eru nokkrar skjanna- hvítar, greinilega nýkomnar og meö nóga peninga, hugs- ar hann auðvitaö. Ooo, get- um við ekki einu sinni fengiö aö vera í friöi á ströndinni, hugsa ég. En þaö er eitthvað við þennan glaöbeitta Ind- verja, sem stendur þarna bísperrtur í þvældum stutt- ermabol og heimatilbúnum, rifnum stuttbuxum, sem fær mig til aö standa upp og brosa á móti. „Ég sigla meö ykkur á bátnum mínum. Viö fara klukkan níu, koma aftur klukkan tólf. Sjá marga höfr- unga,“ segir Sebi fiskimaður á sinni bjöguöu ensku. Ég: „Hvaö kostar það?“ Sebi: „Þiö fjórar fólk, 100 rúpíur hver, mjög gott verð“ Ég: „Ha, ha, ha. Hundrað rúpíur á mann (200 krónur). Þaö eru margföld verka- mannalaun, við þekkjum sko verðlagið hér. Það væri kannski í lagi aö borga hundraö rúpíur f allt. Viö er- um engir venjulegir feröa- TEXTI: MARTA EINARSDÓTTIR MYNDIR: SIGRÍÐUR M. SIGURÐARDÓTTIR, MARGRÉT EINARSDÓTTIR, MARTA EINARSDÓTTIR OG MARGRET BJÖRK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.